Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Page 58

Menntamál - 01.04.1956, Page 58
52 MENNTAMÁL Frásögnin, ásamt umgetnum skriftum nem. um nokkur megintariði, spurningum, svörum og gagnrýni nemenda og kennara, getur tekið nokkra daga eftir atvikum. — Einn nemandi úr hópnum stýrir umræðum hverju sinni, — er fundarstjóri. Stuttu eftir að frásögninni er lokið, hefst fimmti og síð- asti þátturinn, prófiS. Er það, eins og nefnt var fyrr, eink- um samið upp úr þeim atriðum, sem nemendur rituðu upp, meðan á frásagnarþættinum stóð, — og er oftast allum- fangsmikið. Glanzelius vildi hafa það töluvert þungt, og voru spurningar ósjaldan eitt hundrað. En svör voru yfirleitt stutt. — Þótt ýmsum kunni að þykja ótrúlegt, leið- ir reynslan í ljós, að langflestir nemendur hafa tileinkað sér mikla kunnáttu á öllu starfssviðinu, þótt þeir hafi aðallega beitt sér að einu verkefni innan þess. Með laus- legum lestri, en þó fyrst og fremst af frásögn félaganna, spurningum og rökræðum, hafa þeir tileinkað sér allt það helzta. Að nokkrum tíma liðnum er svo sama prófið jafnan endurtekið. Koma þá oftast í ljós miklar framfarir hjá flestum. Þegar þessu er svo öllu lokið, getur verið mjög fróð- legt og skemmtilegt að láta nemendur skrifa ritgerð um það, hvernig þeir unnu um starfssvið Afríku, eða hvað það nú var, og hvernig þeim fellur að vinna á þennan hátt. Er þetta oft gert, og kemur þá jafnan margt fram, sem getur haft mikið gildi fyrir kennarann. Mun ég skýra nánar frá því í næstu grein.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.