Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 70

Menntamál - 01.04.1956, Side 70
64 MENNTAMÁL og meðal annars benda á nokkur atriði, sem ég tel, að of lítill gaumur hafi verið gefinn til þessa. í lok síðustu aldar og í upphafi tuttugustu aldarinnar fór mikil þekkingaralda yfir Island. Þjóðin var efnalega að rétta úr aldagömlum kút. Með vaxandi sjálfræði óx einnig löngunin til þess að búa sem allra bezt í haginn fyrir komandi kynslóðir. Fjöldi ágætra hugsjónamanna barðist fyrir aukinni fræðslu bæði í orði og verki, og þessi barátta náði hámarki sínu með fræðslulögunum frá 1946, sem tryggja íslenzku æskunni eins mikla skólamennt- un og hún er mest meðal annarra menningarþjóða. Enginn þarf að efast um, að forustumenn fræðslumál- anna, sem stóðu í fararbroddi á öndverðri þessari öld, unnu af heilum hug með heill alþjóðar fyrir augum. Þjóðin átti þá mikilhæfa forustumenn á þessu sviði, og þeir hafa sett svip sinn á fræðslumálin fram undir þenn- an dag. En einu hafa þessir ágætu menn gleymt, og margir gleyma því enn. Forustumennirnir, sem semja fræðslulög og námsskrár, eru yfirleitt gáfumenn, sem hafa aflað sér mikillar þekkingar á ýmsum sviðum. Þeg- ar þeir semja lög handa almenningi, hættir þeim við að miða kröfurnar um of við sjálfa sig og gleyma því, sem nú er vitað um þau miklu takmörk, sem lærdómi alls fjöldans eru sett. Þegar þessir menn vildu varða leiðina, mörgum og skærum þekkingarljósum, gleymdu þeir því stundum, að það er ekki nóg að tendra ljós, það þarf líka að sjá um, að eldsneyti sé til, svo ljósið slokkni ekki af sjálfu sér og leiðin verði engu bjartari eftir en áður. Þannig er ástandið í fræðslumálum okkar íslendinga nú, að við kennum börnum og unglingum fræði, sem við höldum og vonum, að verði þeim að gagni, en við gerum lítið eða ekkert til þess að athuga, hvort öll þessi fræðsla svari kostnaði. Við vitum meira að segja ekki, nema hún geti stundum haft öfug áhrif við tilgang sinn. Ég skal nú skýra nokkuð nánar, hvað ég á við með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.