Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 76

Menntamál - 01.04.1956, Side 76
70 MENNTAMÁL geta nærri, hvaða andleg verðmæti eru heimilisprýði og hugargróður slíkra fjölskyldna. En á þá að hætta að kenna þessu fólki og hleypa því ólæsu og óskrifandi út í lífið? Ekki myndi ég mæla með því, en ég tel, að það eigi að gerbreyta þeirri kennslu, sem þetta fólk fær. Það á að hefja hana seinna en nú ger- ist og það á að ætla minnst gefna fólkinu mjög lítið bók- nám. Þess í stað þarf að auka verklega kennslu, ekki fagkennslu, heldur kennslu í einföldum verkum. Það á að kynna fólkinu atvinnulífið eftir því sem kostur er á, segja því frá störfunum, sem unnin eru í þjóðfélaginu, fara með það á vinnustaðina og lofa því að reyna störfin. Þegar skólavist 15 ára unglinga lýkur, eiga þeir að kunna skil á helztu atvinnuvegum þjóðarinnar, svo enginn þurfi að útskýra mun á kú og hesti eins og drengur einn gerði fyrir fáum dögum með því að segja að taglið á kúnni væri sneggra en taglið á hestinum. Álíka tilgangslaust er að ætla að kenna fólki námsefni, sem það hefur ekki hæfi- leika til að læra, og að bera vatn í hripum. Auk þess getur barn, sem er oftroðið þekkingu, bognað andlega og það svo mjög, að það bíði þess aldrei bætur. En hvernig á þá að ganga úr skugga um það, hvort barn hefur náð eðlilegum skólaþroska eða ekki? Það er auðveldara en flestir hyggja. Til eru námsþroskapróf, sem leggja má fyrir börnin, þau eru ekki flóknari en svo, að kennarar gætu þegar í kennaraskóla lært að nota þau og þar með væri það vandamál úr sögunni. En myndi þá foreldrum barna, sem hafa ekki fullkomna meðal- greind, þykja skömm að því, ef börnin þeirra færu seinna í skóla en börnin nágrannans? Hætt er við því, að minnsta kosti fyrst í stað, en það er hugsunarháttur, sem þarf að breytast. Engir foreldrar telja það neinn sérstakan Ijóð á ráði sona sinna, þótt þeir verði ekki 180 sentimetra háir, því þá að krefjast þess, að þeir séu gáfaðri en sköp standa til?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.