Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Page 80

Menntamál - 01.04.1956, Page 80
74 MENNTAMÁL farandi: „Tilkynning til foreldranna: Á næstu síðum sjáið þér mat okkar á starfi barns yðar á skólaárinu. Skýrsla þessi er útdráttur úr dagbókum kennaranna. Samtöl við kennarann hjálpa bæði foreldrum og kenn- urum til að skilja barnið betur og fara rétt að því. Skól- inn er þess vegna mjög þakklátur, ef þér heimsækið bekkj- arkennarann við og við, en hann er til viðtals í stofu nr.......kl........hvern............dag. Dagsetning og undirskrift kennara.“ Næstu síður: Um einkunnabókina segir í skýrslunni: „Okkur fannst hin venjulega einkunnabók ófullnægjandi, þar sem hún sýnir aðeins einkunn barnsins, en ekki starf þess. Af þessu leiðir, að greind börn geta fengið allsæmilega einkunn, án þess að hafa unnið eins og þau eru fær um. En barn sem hefur lagt mjög hart að sér, þarf ekki að ná sambæri- legri einkunn við hið fyrra. í báðum tilvikum hefur sú einkunn, sem aðeins byggist á samanburði við meðallag bekkjarins í viðlcomandi grein, slcaðleg sálræn áhrif.“ Ennfremur segir: „Sumir foreldrar munu að vísu, eink- um til að byrja með, taka mest eftir samanburðareinkunn- inni, sem svarar til hinnar venjulegu einkunnar, en það hefur komið í ljós, að foréldrarnir fara smátt og smátt að álíta, að það hafi í raun og veru mildu meira gildi fyrir barnið seinna í lífinu, að því lærist að vinna vél og sam- vizkusamlega en að það hafi náð meðaleinkunn á ein- hverjum vissum tíma. Hvorki skóli né heimili hafa áhrif á næmi barnsins, en starfshættir þess eru mjög háðir áhrifum frá foreldrum og skóla.“ AÐSTOÐ VIÐ BARNIÐ. Síðan er í sama kafla rætt um samstarf heimilis og skóla, ef barnið vinnur ekki eins og það er fært um, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.