Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Síða 99

Menntamál - 01.04.1956, Síða 99
MENNTAMÁL 93 íellt orð, sem hafði tvöfaldan samhljóða, en það er ekki heppilegt, þegar hljóð er kennt (lagt inn), að tvöfaldur samhljóði komi þar fyrir. Það veldur strax örðugleikum fyrir nemandann og breytir afstöðu annarra liljóða til þess — í þessu orði a — gerir það miklu styttra. Slíkt orð liefði þurft að gefa nemandanum (segja lionum það í heild), en þá fær nemandinn ekki þá æfingu, sem orðið átti að veita. Tvöfaldi samhljóðinn er hins vegar tekinn fyrir seinna, þegar nemandinn hefur lært liljóð táknsins L, eða á bls. 15—16 og 17, og þá er tíðni hans mikil. Þetta dæmi er nefnt hér, af j)ví að það er hið fyrsta sinnar teg- undar í bókinni og sýnir auk Jjess mæta vel, hve mikillar nákvæmni jiarf að gæta við samningu slíkrar bókar. Það er og mikið atriði að fyrstu æfingarnar séu einfaldar, en þjóni þó tilgangi sinum. Eins og áður er að vikið, liefur nýjum lesköflum verið bætt inn í og af því hefur skapazt miklu meiri tíðni jieirra hljóða og hljóða- sambanda, sem hefur átt að æfa. Þar sem fyrir koma tvöfaldir sam- hljóðar inni í orði eða í enda orðs, er þess gætt að jjeir liafi hæfilega tíðni í viðkomandi lesköflum. Auk jiess koma þau hljóð, sem kennd hafa verið, fyrir aftur og aftur til uppfifjunar. Það voru nokkur dæmi þess í eldri útgáfunni, að liljóðasambönd, sem höfðu ekki verið æfð að ráði, komu fyrir í lesköflunum. Dæmi: br á bls. 50 í eldri útgáfu. Þetta olli oft örðugleikum í kennslu, enda hefur þetta algjörlega horfið í nýju útgáfunni. í nýju útgáfunni er mun betur gengið frá liljóðasambandinu hv, sem kom dálítið af handahófi í eldri útgáfunni. Nú koma jjessi hljóð ekki fyrir fyrr en í sérstakri æfingu aftarlega í bókinni (bls. 88). Sérstakir leskaflar hafa nú verið samdir til æfinga fyrir þau hljóð, sem fleira en eitt hafa sama táknið. Dæmi: æfing á framgóms g eins og í orðinu gess, æfing á framgóms k eins og í orðinu kisa, æfing á g-inu í dag. Ef geta ætti einhverra sérstakra leskafla, sem mjög hefur verið liætt um, vildi ég nefna kaflana um Ei, Ey og Au og sérstaklega þó kaflann um X. Annars hafa allir leskaflar verið mjög bættir. Það er galli á lesmáli þessarar nýju útgáfu, að letrið smækkar of snemma ( á bls. 57) svo og, að tíðni skortir á einstöku stöðum jrar sem æfa á tvo eða fleiri samhljóða i byrjun orðs. Dæmi: sm á bls. 51 og hlj á bls. 69. Enn hefur ekki verið minnzt á eitt, sem eykur gildi bókarinnar til mikilla muna, gerir hana glæsilegri, fallegri og skemmtilegri, en ]>að eru myndirnar, sem hana prýða. Þær eru litaðar. Lithoprent hefur sett liti i þær og tekizt ágætlega, en Lithoprent prentaði einnig bókina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.