Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Qupperneq 100

Menntamál - 01.04.1956, Qupperneq 100
94 MENNTAMÁL Það væri sannarlega ánægjulegt, ef sú stefna yrði upp tekin við samningu námsbóka, að þeim fylgdu litprentaðar myndir. Nokkrar nýjar myndir hafa bætzt í bókina, og eru þær gerðar af Þórdísi Tryggvadóttur. Eitt er það þó, sem mjög stingur í stúf við hið fagra innra útlit bókarinnar, ef svo má segja, en það er kápan á henni. Það hlýtur að iara að líða að því, að þessar steindauðu, næstum hrollvekjandi kápur námsbókanna verði lagðar niður og þær klæddar á skemmtilegri hátt. Þetta ætti að hafa lærzt fyrir nokkru, og vonandi stendur það til bóta. Aftast í bókinni er yfirlit um ný orð, sem bætast við í hverjum kafla, og er það til mikils hægðarauka fyrir kennara, er þeir búa sig undir kennslu. Það er meiri vinna en margur gerir sér grein fyrir að semja kennslubækur sem þessa. Það þarf að gæta mikillar nákvæmni og oft örðugleikum bundið að velja texta, sem ná tilgangi sínum. Eg hygg, að höfundar þessarar bókar hafi að miklu leyti byggt á þeirri reynslu, sem fengizt hefur við lestrarkennslu í skóla ísaks Jónssonar, og er það vel farið, að kennslubækur séu grundvallaðar á þeirri reynslu, sem fengizt hefur við íslenzka skóla, en ekki eingöngu sótt til erlendra fyrirmynda. Við bíðum eftir nýrri útgáfu af síðara hefti. Kári Arnórsson. JÓN ÞÓRÐARSON: Valdimar Össurarson: Stafakver. Vinnubók í stöfun. I. hefti. Bóka- úlgáfan Valur. Enda þótt kver þetta sé komið út fyrir nteira en ári, lief ég hvergi séð á það minnzt í blöðum eða tímaritum. Tel ég það illa farið, ef það verður þögn og gleymsku að bráð, þar sem ég veit, að það hefitr komið að góðu gagni og orðið vinsælt, þar sem það hefur verið reynt. — Þetta eru 16 spjöld — 32 síður — og á hverri síðu stafir og liag- lega gerð mynd ásamt nafni hennar. Myndirnar eru eftir Halldór Pétursson, listmálara. Spjöldum þessum fylgir svo vinnubók heft í kápu, fyrir nemandann að teikna og rita í. — Mjög er það algengt, þegar börn byrja lestrarnám 6—7 ára, að yngri systkini 4—5 ára fyllist allt í einu miklum áhuga fyrir því að fara sjálf að fást við eitthvað slíkt. Oft lenda þá foreldrar í vanda, þegar velja skal heppilegt við- fangsefni fyrir þessi börn. í rauninni er hér ekki um neitt að velja, því að þess hefur ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.