Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Page 112

Menntamál - 01.04.1956, Page 112
106 MENNTAMÁL lok annars missiris er stundum nauðsynlegt að vara foreldra við og gefa þeim ráð, svo að þeir geti tekið fullnaðarákvörðun í samræmi við þær ráðleggingar, er þeim bjóðast. Nám sameinað vetrarípróttum. — Arið 1953 var í fyrsta skipti reynt að sameina nám vetraríþróttum. 32 nemendur á aldrinum 12—13 ára fóru til Savoie til mánaðardvalar. Arið 1954 voru 2000 börn frá París mánaðartíma í héruðum vetraríþróttanna. Kennarar og aðrir leiðbeinendur voru í fylgd með börnunum. Deginum var skipt niður á eftirfarandi hátt: á morgnana voru venjulegar kennslustundir, eftir hádegi skíðaferðir, göngur og nám. Athuganir hafa leitt í ljós, að námsárangur tvöfaldaðist jafnvel hjá hinum lötustu. Þar sem árangur var svo góður var 6 milljónum franka varið til þessarar tilraunar síðastliðið ár. HOLLAND. Kennsla i umferðareglum. — Menntamálaráðuneytið hefur í sam- vinnu við umferðarslysavarnafélagið (Verbond voor Veilig Verkeer) ákveðið að stofna til kennslu í umferðareglum í kennaraskólum. Ennfremur hel'ur verið skipuð nefnd, sem rannsaka á, hvernig unnt er að koma á þessari kennslu i miðskólunt. Barnfóslrur hljóla menntun í háskóla. — Samkvæmt lagaákvæðum uin meðferð barna, sem ekki eru skólaskyld, liefur uppeldisfræðideild Amsterdamháskóla ákveðið að stofna til tveggja ára námskeiðs, sem ætlað er barnfóstrum, sem sjá eiga um börn, sem eigi eru á skóla- skyldualdri. ÁSTRALÍA. Barnabókanefnd (Children’s Book Council), sem skipuð var í Viktoríufylki, liefur þegar unnið sér tvennt til ágætis. í fyrsta lagi hefur hún samið lista yfir barnabækur, er auðvelda á foreldrum val bóka handa börnum sínum. Þá mælti nefndin með því í lok síðasta árs, að „jólabók” yrði gefin sérhverju barni, 5—16 ára, í skólum fylkisins, eftir smekk þeirra og þroska, skal hver bók merkt eiganda sínum. AUSTURRÍKI. Freeðslufundir um barnabcekur. — Menntamálaráðuneytið hefur stofnað til fræðslufunda um barnabækur og vandamál í sambandi við þær, og eru fundir þessir ætlaðir kennurum, bókavörðum, opin- berum starfsmönnum o. s. frv. Fundir þessir eru haldnir í samvinnu við sérfróða menn á sviði barnabóka, kennara og útgefendur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.