Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Page 114

Menntamál - 01.04.1956, Page 114
108 MBNNTAMÁL hún falið Dr. Orville G. Brimm frá félagsfræðideild Wisconsin- háskóla að rannsaka sambandið milli félagsfræði og menntunar foreldra. Meðal annars mun hann stjórna rannsóknum, sem félags- fræðideild New Yorkháskóla mun gera á menntun foreldra. Aðsókn að menntaskólum (colléges universitaires). — Hin árlega skýrsla Carnegie-stofnunarinnar vekur athygli á vandamálum sam- fara sívaxandi aðsókn að menntaskólum. Núna sækja um 30% pilta og stúlkna á 18 ára aldri menntaskóla á móti 18% árið 1940 og 12% árið 1930. Fjórum sinnum fleiri doktorsritgerðir en fyrir tiu árum. — Sam- kvæmt ritinu Doctoral Dissertations accepted by American Univer- sities var fjöldi doktorsritgerða í Bandaríkjunum árið 1953 8604. Fyrir tíu árum nam hann aðeins 2117. Af 199 háskólum krefjast 43, að ritgerðirnar séu prentaðar og 41 taka við þeim á smáfilmum (micro- films). Kostnaður við myndablöð handa börnum. — Samkvæmt skýrslu út- gefinni af Kalíforníuháskóla eru myndablöð (comic books) seld í billjón eintökum á ári í Bandaríkjunum. Til kaupanna er varið fjórum sinnum meira fé en öll bókasöfn landsins hljóta, einnig er upphæðin hærri en sú, sem varið er til kennslubóka í öllum barna- og gagnfræðaskólum Bandaríkjanna (écoles primaires et secondaires). ENGLAND. Iðnskóli fyrir heyrnarlausa pilta. — Nýr heimavistarskóli nálægt Walton-on-Thames tók til starfa í september 1955. Stofnun þessi sem er hin fyrsta sinnar tegundar i Englandi, tekur á móti 30 pilt- um 11 ára og eldri, sem eru mjög heyrnardaufir. Enda þótt þetta sé einkastofnun, hefur hún hlotið viðurkenningu menntamálaráðu- neytisins. Nemendur verða að hafa hlotið vissa menntun og geta tjáð sig munnlega til að verða teknir í skólann. Vonazt er til, að nemendur verði eftir nokkurra ára dvöl í skóla þessum hæfir til náms í venjulegum iðnskóla eða listaskóla. Heimsóknir á málverka- og listasöfn. — Menntamálaráðherra hef- ur farið þess á leit við stjórnir afskekktra liéraða, að þær veiti nem- endum í listaskólum fjárstyrk, svo að þeim gefist kostur á að skoða listaverk á listasöfnum stórborganna. Ennfremur hefur hann ráðlagt þeim að kaupa listmuni, svo að hver skóli geti eignazt sitt smásafn. Safn helgað bernskunni. — Edinborgarfélagið hefur nýlega opnað smásafn, sem er eingöngu helgað bernskunni. Ætlunin er, að þangað safnist og þar verði geymdir allir hlutir viðkomandi barninu, svo sem leikföng alls konar, brúður, bækur og svo framvegis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.