Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 117

Menntamál - 01.04.1956, Side 117
MENNTAMÁL 111 stundum verið fjölgað í þessum greinum. í nýju námsskránni er námsefni í eðlis-, efna- og líffræði miðað við það að geta veitt nemendunum sem raunhæfasta þekkingu á undirstöðuatriðum þess- ara lræðigreina með því að kynna jafnhliða hagnýtingu þeirra í atvinnuh'finu og sjá um leið fyrir auknum tækifærum til þess að vinna að þessum verkefnum í starfi og tilraunum á rannsóknarstofum. Auk þess eru farnar námsferðir til framlciðslustöðva, og eru ætl- aðir 6 dagar á ári til slíkra ferða fyrir hvern bekk allt frá IV,—IX. bekkjar til viðbótar þeim 33 vikum sem skólanáminu eru ætlaðar. Nú skal vikið nokkuð að helztu breytingum, sem nýja námstil- högunin veldur, til samanburðar við eldra fyrirkomulagið. a) Kennsla í náttúrufræðigreinum, landafræði og sögu í IV. bekk verður gerð töluvert einfaldari vegna þeirrar staðreyndar, að fyrri tilhögunin er ekki við hæfi 10—11 ára barna ,en nú á að kenna nauðsynlegustu atriði þessara greina í nokkuð styttri mynd en áður tíðkaðist. b) Rússnesk tunga er lögð niður sem sérstök grein frá VIII. til X. bekkjar, og verður því hver skóli að gera róttækar umbætur á rúss- neskukennslunni í I— IV. bekk og V.-VII. bekk og gefa leshæfni nemenda mikinn gaum í bókmenntakennslunni í VIII.—X. bekk og stefna eftir megni að vakandi eftirliti kennaranna með samræmd- um framburði og stafsetningu. c) Kennsla í stjórnarskrá ráðstjórnarríkjanna færist úr VIII. bekk í X. bekk, og leiðir það eðlilega af lengingu skyldunámsins um tvö ár. Stjórnarskrárkennslan í X. bekk byggir á sögunámi nemanda og verður nátengd kennslunni um ráðstjórnartímabilið í sögu Sovétþjóðanna. d) Kennsla í liagrænni landafræði ráðstjórnarríkjanna færist úr VIII. í IX. bekk, en kennsla í hagrænni landafræði annarra landa færist niður í VIII. bekk úr IX. bekk, og mun það auðvelda nemend- um skilning á landafræði ráðstjórnarríkjanna. e) Kennsla í grasafræði verður í tvö ár (V. og VI. bekk) í stað eins og hálfs árs áður, en kennsla í dýrafræði verður i eitt ár (VII.) í stað eins og hálfs árs áður. f) Kennsla í sálarfræði færist úr IX. í X. bekk, og mun það auð- velda nemendum að skilja sálræna starfsemi mannsins, þegar kennslan í sálarfræði kemur á eftir kennslunni í líffærafræði og lífeðlisfræði niannsins í VIII. bekk og lokakennslunni í líffræði í IX. bekk. g) Rökfræði verður lögð niður sem sérstök námsgrein en frum- atriði liennar verða kennd í sambandi við sálarfræðinámið og þjálf- un í rökrænni hugsun látin koma fram í kennslunni í almennum námsgreinum í rikara mæli en fram til þessa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.