Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 120

Menntamál - 01.04.1956, Side 120
114 MENNTAMÁL Skólar jyrir treg og sjúk börn. Eitt sinn veittist flokkurinn harkalega að uppeldisfræðilegum villu- sporutn i stjórn almenningsmenntunarinnar. Stofnanir hennar hafa með framkvæmd ályktunar aðalnefndar kommúnistaflokksins frá 4. júlí 1936 um þessi efni útrýmt óvísindalegum og mjög skaðlegum upp- eldiskenningum og starfsaðferðum úr skólunum. Samt er ekki hægt að loka augunum fyrir því, að á síðari tímum er farið að bera á öðrum röngum starfsaðferðum í skólunum, þar sem virtar eru að vettugi vísindalega grundvallaðar kröfur sovézkrar upp- eldis- og sálarfræði um nauðsyn þess að taka tillit til heilsufars og ald- urssérkenna nemenda. Þegar mörg treg börn eru í bekk, hefur það mjög slæm áhrif á fram- farir og aga hinna barnanna. Mörg dæmi sýna, að eðlilegt starf bekkj- arins truflast af tregu börnunum. í mörgum tilfellum óska þessi börn ekki eftir að læra og sitja stund- um tvö eða jafnvel þrjú ár í sama bekknum. Treg börn gerast oft leiðtogar hvikulla barna og leiða þau til slæmrar hegðunar. Til þess að skapa eðlilegar aðstæður í skólunum, svo að þeir geti rækt menntunarblutverk sitt í kennslu og starfi, verður að koma á sérstakri kennslu fyrir treg börn, ekki einungis í sérbekkjum, heldur einnig í sjö ára sérskóla, þar sem þess er þörf. Treg börn verða einnig að fá leiðbeiningar um stöðuval með það í huga, að í framtíðinni muni þau fá nauðsynlega menntun í skólurn fyrir verkalýð og landbúnaðaræskufólk. Vist taugaveiklaðra barna eða annarra sjúkra barna í bekknum, jafnvel þótt fá séu, setur kennarann oft í mjög alvarlegan vanda og truflar allt starf bekkjarins. 720 nýjar skólabyggingar. Ráðuneytið sem fer með byggingamál bæja og sveita í Ráðstjórnar- ríkjunum lætur reisa 720 skólahús á þessu ári víðs vegar um landið og rúma þau yfir 300 þús nemendur í einu. Samkvæmt bráðabirgðaskýrslum hafa 350 ný skólahús verið reist og tekin í notkun undanfarna níu mánuði. Aðrar skólabyggingar eru misjafnlega langt komnar, en verða teknar í notkun í byrjun skólaárs- ins 1956. Tekið úr Aktuellt frán Skolöverstyrelsen, 8. árg. 1955, bls. 548 og áfram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.