Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Síða 126

Menntamál - 01.04.1956, Síða 126
120 MENNTAMÁL og réttindin miðist þá aðeins við 65 ára aldur eða hann haldi áfram að greiða og geti þá notað sér 95 ára regluna. Þess skal getið hér vegna kennara við framhaldsskóla, að sams konar breytingar og hér hefur verið getið voru gerðar á lögum um lífeyris- sjóð starfsmanna ríkisins. lAnveitingar. Eins og kunnugt er ávaxtar lífeyrissjóðurinn fé sitt að langmestu leyti í byggingalánum til sjóðfélaga. Er um tvenns konar lán að ræða: ríkisábyrgðarlán, veitt til nýbygginga til allt að 35 ára með 6% vöxtum og lán með fyrsta veðrétti í fasteign með vöxtum. Lánsupphæð fer að sjálfsögðu eftir stærð íbúðar, en þó aldrei yfir 100 þús. krónur. Nú liggja fyrir svo margar lánbeiðnir, að því miður er ekki unnt að sinna nýjum beiðnum a. m. k. um eins árs skeið. Árni Þórðarson. Frá stjórn S. í. B. LAUNAMÁL. Eitt aðalmál sambandsstjórnar s. 1. tvö ár liefur verið launamál kennara. Haustið 1954 voru liafnar viðræður við menntamála- og ijármálaráðuneytið um, að tími til fullra aldurshækkana yrði styttur. Að lokum var ákveðið að stytta tímann til fullra launa úr 6 árum í 4 ár frá ársbyrjun 1955. Um áramótin 1954—55 skrifaði sambandsstjórnin og stjórn Stéttar- félags barnakennara í Reykjavík ríkisstjórninni, þar sem farið var fram á launabætur til bráðabirgða, þangað til ný launalög yrðu sett. Jafnframt áttu fulltrúar stjórna þessara félaga mörg og ýtarleg samtöl við menntamálaráðherra og fjármálaráðherra um launamál kennara. Niðurstaða þessara mála varð sú, að ríkisstjórnin ákvað að greiða kennurum aukalega laun einnar viku árið 1955. Jafnhliða tilmælum til ríkisstjórnarinnar um bráðabirgðalausn á launamálinu sendi sambandsstjórn tillögur sínar til nefndar þeirrar, sem vann að frumvarpi til nýrra launalaga. Tillögur þær voru í aðalatriðum þessar: 1. Kennarar yrðu færðir i 8. launaílokk. 2. Tími aldurshækkana yrði a. m. k. styttur í 4 ár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.