Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Page 127

Menntamál - 01.04.1956, Page 127
MENNTAMÁL 121 3. Laun kennara skyldu ekki lækka nema um 1/12 í stað 1/9 fyrir hvern mánuð, er skóli starfaði styttra en 9 mán. á ári. 4. Allir skólastjórar skyldu byrja í hámarkslaunum síns flokks. í eldri lögum voru það aðeins skólastjórar liærri launaflokkanna. I'essar tillögur sambandsstjórnar voru lögfestar í nýju launalögun- um, er tóku gildi 1. jan. 1956, að því undanskildu, að kennarar voru ekki færðir nema í 9. launaflokk. FÆKKUN KENNSLUSTUNDA. í fræðslulögunum frá 1946 segir: „en á því skólaári, sem kennari verður 55 ára, má fræðslumálastjóri fækka kennslustundum hans um 6 á viku og um aðrar 6, er hann verður sextugur." Heimildarákvæði þetta hefur yfirleitt ekki verið framkvæmt fyrr en kennarar liafa náð sextugsaldri, svo aftur við 65 ára aldur. Stjórn- in hefur eindregið lagt til, að lieimildarákvæðið yrði framkvæmt eins og lögin gera ráð fyrir. Er jjetta í athugun í menntamálaráðuneytinu. ÁRGJALD S. í. B. Stjórnin hefur samþykkt að liækka árgjöld félagsmanna í kr. 130. Hækkun þessi var ólijákvæmileg einkum vegna mjög aukins útgáfu- kostnaðar Menntamála. S. 1. ár var ritið stækkað að mun og allur út- gáfukostnaður hefur mjög aukizt undanfarin ár. Stjórnin væntir þess, að félagsmenn greiði árgjald þetta fúslega til ellingar málgagni sínu og samtökum. FULL TR ÚAÞING. l'ulltrúaþing S. í. B. verður sett í Melaskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 7. júní n. k. kl. 2 e. li. Kjörgögn verða send félagsmönnum, áður en langt líður. Frá fræðslumálaskrifstofunni SKÓLATÍÐINDI 1955. L Fjöldi skóla, kennara og nemenda: Starfandi eru nú 135 barna- skólar (þar af 5 einkaskólar) með um 630 föstum kennurum, þar af rúmlega 14 konur. Nemendur rúml. 17 þúsund. Framhalds- og sérskólar eru 110 að nokkrum einkaskólum meðtöld- um. Þar af eru 25 héraðs- og gagnfræðaskólar, 8 liúsmæðraskólar og 15 iðnskólar. Alls starfa um 360 fastir kennarar við þessa skóla og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.