Menntamál - 01.08.1966, Page 6

Menntamál - 01.08.1966, Page 6
92 MENNTAMÁL státað a£. Sú hugsunaraðferð, sem kennd er í stærðfræðinni, er heillandi námsefni út af fyrir sig. Því miður leggja skólar hérlendis litla rækt við þennan húmaniska þátt í stærð- fræðinni. Það er heldur ekki svo ýkja langt síðan, að stærð- fræðileg hugsun losaði sig úr viðjum náttúrunnar og varð að skapandi tæki mannsandans. Má segja, að upphaf þeirrar byltingar hafi orðið, þegar menn losnuðu við höfuðverk- inn út af fimmta axiomi Euklids. Staðreyndin er sú, að það hafa orðið mjög miklar breytingar á stærðfræðilegri hugsun og túlkun allri á undanförnum áratugum. Þessar breytingar áttu upptök sín í stærðfræðideildum háskóla, og eru byrjaðar að síast niður í framhaldsskóla fyrir nokkru og nú einnig niður í barna- og unglingaskóla víða erlendis. Hér heima er aðstaðan nokkuð erfið, þar sem engin kennska í æðri stærðfræði á sér stað hér. Engu að síður hefur námsefni menntaskólanna verið breytt í nýtízkulegra horf að nokkru leyti, og bók Guðmundar Arnlaugssonar, „Tölur og mengi“, er spor í áttina, hvað unglingaskóla snertir. Á yfirborðinu virðast breytingar þær, sem gerðar hafa verið, einkennast af breyttu námsefni með nýjum óhlutlægum hugtökum, en hér liggur meira á bak við. Stærðfræði einkennist af innihaldi sínu, því sem hún fjallar um, þeim aðferðum og þeirri hugsun, sem hún beitir. Stærðfræði er óhlutlæg, hún takmarkast ekki af öðru en því, að hægt sé að hugsa. Það virðist því nokkuð tilviljunar- kennt, hvað stærðfræði er, þ. e. hvert innihald hennar er á hverjum tíma. Þótt það varðveitist, sem áunnizt hefur, þá bætist alltaf við eitthvað itýtt, og enginn getur séð fyrir um þá þróun. Auðvitað hefur hið hagnýta gildi stærðfræð- innar mikil áhrif á þróun hennar. Meiri áherzla er lögð á þær greinar, sem eru hagnýtanlegar beint eða óbeint. Ný vandamál, sem koma fram í náttúrunni, skapa oft nýja stærðfræði. Hitt er einnig orðið algengt, að ný atriði í hreinni stærðfræði skapi breytt viðhorf eða nýjar uppgötv- anir í náttúrulegum fyrirbrigðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.