Menntamál - 01.08.1966, Page 7

Menntamál - 01.08.1966, Page 7
MENNTAMÁL 93 Við kynnumst stærðfræði af hugtökum hennar og notk- un þeirra. Eitt stærðfræðilegt hugtak hefur oft margar lrlið- stæður í daglegu máli, og er því hægt að lýsa því að nokkru með hjálp þessara hliðstæðna, gera það áþreifanlegt. Hins vegar verður ætíð að gæta þess að telja ekki hið óhlutlæga, stærðfræðilega hugtak hið sama og hina hlutlægu hliðstæðu, sem hefur venjulega fleiri eiginleika en við ætlumst til af stærðfræðilega hugtakinu. Við skulum taka hlutlægu hugtökin: Magn (í vörumagn), verðmæti og verð og athuga, hvað er stærðfræðilegt við þau. Þessi hugtök tákna mælanlegar stærðir, sem hægt er að einkenna með tölum. Sérhver vörutegund hefur ákveðið verð, og ákveðið magn af vörutegund hefur ákveðið verð- mæti. Ef við tvöföldum magnið, þá tvöfaldast verðmætið, ef við tvöföldum verðið, þá tvöfaldast verðmætið einnig. Almennt gildir k = v • m, þar sem v er sú tala, sem ein- kennir verðið, m er sú tala, sem einkennir magnið og k er sú tala, sem einkennir verðmætið. Þetta er hið stærð- fræðilega samhengi milli þessara hugtaka. Ég hef ekki minnzt á það, hvernig við einkennum þessi þrjú hugtök með tölum. Til þess eru ýmsar aðferðir, sem við öll þekkjum. Allar mælingar á magni hafa hins vegar eitt sameiginlegt. Hugsum okkur, að við höfum komið okk- ur saman um einhverja aðferð til að mæla magn tiltekinna hluta (magnið er þá ákveðið með einhverri tölu, t. d. þyngd hlutarins í kg). Hugsum okkur tvo slíka hluti, og hafi þeir mælitölurnar a og b. Hugsum okkur síðan báða hlutina sem einn, og hafi sá hlutur mælitöluna x (vegum báða hlutina saman), þá krefjumst við, að mæliaðferð okkar sé þannig, að x sé talan a -)- b eða x = a -þ b. Þetta er sá eiginleiki mælanlegra hugtaka, sem gerir notkun reiknings við meðferð þeirra mögulegan. Við sjáum skína hér í gegn almenna og óhlutlæga hugsun, myndun úr náttúrunni yfir í tölurnar, sem flytur þá aðgerð að slengja tveim hlutum saman í einn yfir í samlagningu talna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.