Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 8

Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 8
94 MENNTAMÁL Einfaldara dæmi um þetta er talningin. Hugsum okkur ákveðið samsafn af hlutum. Sérhverjum hóp hluta úr sam- safninu gefum við ákveðna einkennistölu, sem er fjöldi hluta í hópnum. Ef við tökum tvo mismunandi hópa, sem hafa einkennistölurnar a og b, þá er einkennistala hópsins, sem fæst við að slengja báðum fyrri hópunum saman í einn, a -f b. Tölur, samlagning, margföldun, þetta eru hrein stærð- fræðileg hugtök, jafn óhlutlæg og frekast getur orðið. Engu að síður framkvæmum við ýmsar aðgerðir, sem líkjast sam- lagningu, eins og sýnt hefur verið. Margföldun heilla talna er síðan aðeins endurtekin samlagning. Það er því sjálfsagt að kenna börnum fyrst að telja áþreifanlega hluti og skynja heilu pósitífu tölurnar sem mælitölur fyrir fjölda. Sam- lagningu má síðan gera sýnilega með æfingum eins og í dæminu hér á undan, þ. e. með talningu. Núllið ætti að innfæra strax hér. Næst mætti taka fyrir lengdarmælingar og innfæra talnalínuna. Þörfin fyrir negatífar tölur og brot verður þá augljós. Síðan má taka tölurnar fyrir sem hrein stærðfræðileg hugtök og rannsaka þá eiginleika þeirra, sem speglast í samlagningu og margföldun ásamt hugtakinu, að ein tala sé stærri eða minni en önnur. Eg legg áherzlu á, að ójöfnumerkið sé tekið fyrir frá byrjun, jafnvel fyrr en jafnaðarmerkið. Höfuðáherzla skal lögð á skilning fyrir uppbyggingu talnakerfisins og framkvæmd aðgerða með tölum. Núllið skal nota óspart. Mikilla breytinga þarf við á þeim hugsunarhætti, sem nú ríkir, við meðferð talna. Til dæmis skal leggja áherzlu á það, að 3 -)- 4 er tala. Jafnaðarmerkið í 3 -j- 4 = 7 merk- ir, að 3 -j- 4 er sama talan og 7. Þetta hefur mikla þýðingu í bókstafareikningi. Þar notfærum við okkur þá vitneskju, að a sé tala, en ekki það hugmyndaflug, að a sé tákn, sem má reikna með eins og það væri tala. Vinna skal að því að innfæra hin þrjú grundvallarhugtök stærðfræðinnar, eliment, mengi og myndun (e: mapping)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.