Menntamál - 01.08.1966, Síða 9

Menntamál - 01.08.1966, Síða 9
MENNTAMÁL 95 eins fljótt og fært þykir. Fyrr en þessi hugtök eru lærð, er vart hægt að viðhafa neina alvarlega stærðfræðilega hugsun. Þessi hugtök hafa fjöldann allan af einföldum hlutlægum hliðstæðum, en um það rná deila, hvaða notkun verður fyrir valinu. Aðalatriðið í stærðfræðikennslu er að kenna nemendum, hvernig á að læra stærðfræði, hvernig beri að hugsa um stærðfræði. Af er sú öld, að hægt sé að miða kennslu við það að troða öllum þeim þekkingarforða, sem nauðsynlegur getui talizt, inn í heilabú nemenda. Þekk- ingarforðinn er orðinn það mikill að vöxtum, að þetta er ekki hægt, jafnvel ekki í einni fræðigrein. Hin óhlutlæga hugsun er það öflugasta tæki, sem við höfum, til að snúast gegn þessum vanda. Hér er ekki unnt að fara nákvæmlega í það námsefni, sem kenna ætti í barna- og unglingaskólum, enda er það síður en svo ljóst. Ég hef hins vegar reynt að draga fram þau sjónarmið, sem ég tel að ættu að ráða vali námsefnisins, og þann anda, sem ætti að ríkja. Til þess að þær breyting- ar, sem ég tel æskilegar, verði ljósari, þá mun ég greina frá nokkrum megin göllum, sem ég finn að núverandi nánrs- efni og kennslu. 1. I námsskrá okkar er „leikni í almennum reikningi“ sett sem markmið með kennslunni. Þessi leikni er ekki lengur nauðsynleg, vegna þess að við erum farin að reikna með vélum. Jafnvel þótt við náum leikni í reikningi í barnaskóla, þá er hún dæmd til að fara forgörðum, þar sem við flest þurfum ekki á henni að halda. Þekking í al- mennum reikningi er nægileg krafa, og í stað leikni skal koma skilningur. 2. Námsefnið einkennist um of af því að veita nemend- um leikni í því að framkvæma vissar reikningslistir, í stað þess að leggja höfuðáherzlu á þekkingu á grundvallarhug- tökum og hugsun í almennum reikningi. Ég álít, að mikill meirihluti nemenda sé fær um að tileinka sér skilning á teikningi, en Ijóst er, að þeir eru mjög misfljótir að því.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.