Menntamál - 01.08.1966, Page 40

Menntamál - 01.08.1966, Page 40
126 MENNTAMÁL afbrigðilegra barna. Hvert kennaraefni velur sér eina af þessum sérgreinum ásamt hinni almennu uppeldisfræði- menntun og hinum tveim valgreinum. Frumvarpið gerir ráð fyrir að endi sé bundinn á próf- leysisregluna, sem verið hefur við lýði í danskri kennara- menntun síðan árið 1954, þar sem kennslunni í öllum greinum að undantekinni æfingakennslunni á nú að ljúka með samræmdum prófum. Ákafar opinberar umræður hafa staðið um frumvarpið. Gagnstætt allri annarri æðri menntun nýtur kennaramennt- unin þess heiðurs að vera mál almennings í Danmörku. í umræðunum hafa komið fram sjónarmið Grundtvigssinna, framúrmanna í uppeldismálum og félagssinnaðs fólks. Mest hefur verið deilt um takmörkun námsgreinanna, inntöku- skilyrðin, tónlistaruppeldið og próf eða prófleysi.Umræð- urnar hafa orðið flóknari við það, að af hálfu háskólans hefur verið rætt um samræmingu kennara- og háskólamennt- unar með hliðsjón af nýsköpun kennaramenntunar háskól- ans (cand. mag.), e. t. v. með 3ja ára B.A. menntun í huga, sem gæti létt þrýstingnum af háskólanum og dregið úr vandanum, sem skapast við það, að stúdentarnir hætta námi í miðjum klíðum. Af hálfu danska kennarasambandsins er í þessu sambandi bent á þá samræmingarmöguleika, sem skapazt hafa við uppbyggingu kennaraháskólans sem æðri menntastofnunar og stofnun útibúa frá honum, en þrjú þau fyrstu tóku til starfa vorið 1966. Það eru góðar horfur á bættri menntun kennara við þessa nýsköpun kennarahá- skólans, þar eð námsskrár hans miða að licentiatstigi og doktorsgráðu í uppeldisfræði. Þing Danmarks Lœrerforening. Skólaskylduna ber að lengja um 3 ár, segja dönsku kenn- arasamtökin. Þessi skoðun er sett fram í bæklingi, sem út- býtt var sem umræðugrundvelli á þingi D.L.F., sem haldið var í Kaupmannahöfn 6. og 7. maí s.l. í nefndum bæklingi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.