Menntamál - 01.08.1966, Síða 57

Menntamál - 01.08.1966, Síða 57
menntamál 143 2. Bekkurinn horfir á kennarann vinna einfalt verk, t. d. tengja lausa rafmagnssnúru við kló. Síðan lýsir einn nemandi eða tveir, hvernig verkið var unnið. 3. Bundið er fyrir augu barns og það beðið að lýsa hlut, sem því er fenginn í hendur án þess að hann sé nefndur á nafn eða aðrir í bekknum sjái hann. Bekkurinn gizkar á, hver hluturinn er eftir lýsingunni að dæma. 4. Barn teiknar á töflu hlut, sem lýst er af öðru barni, sem snýr baki við teikningunni. Bekkurinn gizkar á, hver hluturinn er. 5. Börnin lýsa því, sem þau sjá á ljósmynd eða mál- verki. 6. Börnin lýsa verkfærum og verkum, sem með þeim eru unnin. Börnunum skal og smám saman kennt að draga í efa óljósar og illa rökstuddar fullyrðingar félaga sinna í um- ræðu. Hófs og háttvísi skyldi þó jafnan gætt í þeim efnum. Einnig skal þeim bent á, að stundum er mikilvægt að geta heimilda, ef um er að ræða fullyrðingar, sem máli skipta. Eiginlega rit.þjálfun eða ritœfingar ber að hefja fljótlega eftir að börnin hafa náð nokkurri skriftartækni. Skiptir höfuðmáli, að umskiptin frá munnlegri tjáningu til skrif- legrar tjáningar séu eðlileg og hægfara, stig af stigi. Er þá fyrst að sjá til þess, að börnin geri sér grein fyrir gagnscmi titaðs máls í daglegu lífi, áhrifum þess í verki, því að án þess tekst síður að vekja áhuga þeirra á því að skrifa á eigin spýtur. Þegar í byrjun ættu börnin þess vegna að fá 11 æg tækifæri að sjá kennarann skrifa eitt og annað, sem þau geta sannprófað, að hefur orsakagildi, t. d. orðsendingar til foreldranna. Næsta stig gæti verið, að kennarinn skrifaði niður eitt- hvað, sem börnin semdu i sameiningu. Er þá tekið fyrir ákveðið einfalt efni, sem hefur áhugagildi fyrir alla nem- endur nokkurn veginn jafnt, og það rætt og mótað undir stjórn kennarans. Slík samvinna stuðlar mjög að því, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.