Menntamál - 01.08.1966, Page 73

Menntamál - 01.08.1966, Page 73
MENNTAMÁL 159 Fulltrúaþing S.Í.B. Nítjánda fulltrúaþing S.Í.B. var haldið í Melaskólanum í Reykjavík dagana 3.-5. júní sl. Formaður sambandsins, Skúli Þorsteinsson námsstjóri, setti þingið með ræðu og bauð velkomna þingfulltrúa og gesti. Hann minntist í upphafi tveggja látinna félaga, þeirra Helga Hjörvars skrifstofustjóra og Stefáns Jónssonar rithöfundar, en þeir komu báðir mjög við sögu S.Í.B. Formaður ræddi síðan starfsemi sambandsins á liðnu kjör- tímabili. Hann lýsti vonbrigðum stéttarinnar með síðasta úrskurð Kjaradóms og kvað launakjör stéttarinnar allsendis óviðunandi. Þrátt fyrir stóraukna aðsókn að K.í. eru 14.5% kennara við barnaskólana réttindalausir. Það eru bágborin kjör kennara, sem viðhalda kennaraskortinum, sagði Skúli. Breyttir þjóðfélagshættir gera meiri kröfur til kennara en nokkru sinni fyrr. Þess vegna verður að búa vel að Kennaraskóla íslands. Reisa verður án tafar æfinga- og til- raunaskóla. Námsefni og fræðsluháttum þarf sífellt að breyta til sam- ræmis við atvinnu- og þjóðfélagsþróun. Því ber að fagna ráðningu sérfræðings til vísindalegra skólamálarannsókna, sem vonandi er upphaf aðgerða á þessu sviði. Framundan er ósleitileg barátta fyrir alhliða framförum í skólamálum og kjaramálum stéttarinnar, sagði formaður- inn að lokum. Við þingsetningu ávarpaði dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra þingið. Hann þakkaði kennurum ánægjulegt samstarf þann áratug, sem hann hefur gegnt ráðherrastörf- Um, og árnaði þinginu heilla. Ennfremur fluttu ávörp: Helgi Elíasson fræðslumálastjóri, Kristján Thorlacius for-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.