Menntamál - 01.08.1966, Page 98

Menntamál - 01.08.1966, Page 98
184 MENNTAMÁL verður sextugur. Lengd hverrar kennslustundar skal vera 40 mínútur. 2. Kennsluskylda söngkennara verði yb af kennsluskyldu almennra kennara. 3. Kennsluskylda barnakennara við vanvitaskóla, málleys- ingjaskóla og aðra hliðstæða sérskóla svo og þeirra kenn- ara, sem kenna svonefndum hjálparbekkjum eða bekkj- um, sem skipaðir eru börnum, er einhverra orsaka vegna hafa dregizt aftur úr í námi, skal vera 4/ af kennslu- skyldu almennra kennara. 4. Daglegur starfstími í barnaskólum skal vera frá kl. 9.00 —12.00 og 13.00—17.00 alla daga vikunnar nerna laugar- daga frá kl. 9.00—12.00. Hefji skóli starf fyrir kl. 9.00, skal honum ljúka þeim mun fyrr. Á laugardögum skal skóli, sem hefur starf kl. 8.00, ljúka störfum kl. 11,00. Heimilt er að fella niður kennslu á laugardögum með samkomulagi hlutaðeigandi skólanefndar, skólastjóra og kennara, enda lengist skólatíminn aðra daga vikunnar, svo að full kennsluvika náist á 5 dögum. 5. Kennslustundir barnakennara skulu vera samfelldar með 10 mín. stundahléi á milli kennslustunda. Verði eyða í daglegum, samfelldum starfstíma þeirra, skal reikna þann biðtíma sem kennslutíma. Stundahlé telst til vinnutíma, enda annist kennari vörzlu með nemendum eftir nánari ákvörðun skólastjóra og kennarafundar. 6. Kennari, sem vinnur önnur störf en kennslu í þágu skólans og að ósk skólastjóra, á rétt á, að kennslustund- um hans sé fækkað, sem þessari vinnu nemur, eða að slík vinna verði greidd sem yfirvinna. Þau störf, sem hér er átt við, eru: Undirbúningur skólaskemmtana og önnur félagsstörf með nemendum, ferðalög með þeim, umsjón með bókasöfnum, kvikmyndasýningar, umsjón með kennsluáhöldum, eftirlit með kennslu í ákveðinni náms- grein og samning verkefna, fjölritun o. fl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.