Menntamál - 01.08.1966, Page 100

Menntamál - 01.08.1966, Page 100
186 MENNTAMÁL norskir barnakennarar eru í mun hærri launaflokki í norska launakerfinu en íslenzkir barnakennarar í því íslenzka. Tafla þessi sýndi m. a., að íslenzkum barnakennurum án viðbótar- menntunar ætti að vera skipað 3—7 flokkum hærra miðað við stöðu norsku barnakennaranna. Aðildarfélög B.S.R.B. áttu að skila tillögum sínum til Kjararáðs fyrir 1. des. 1964. Þetta mun þó hafa dregizt, því að nokkur félög sendu ekki tillögur sínar, fyrr en nokkru eftir áramót. 19. maí 1965 sendi Kjararáð frá sér til aðildarfélaganna frumdrög að tillögum um kröfugerð um skipan starfsheita í launaflokka. í frumdrögum þessum var lagt til, að barna- og framhaldsskólakennarar með almennu kennaraprófi eða kennaraprófi í sérgrein taki laun samkvæmt 18. launaflokki. Ennfremur segir svo í tillögunum: „Barnakennarar með almennu kennaraprófi eða kennara- prófi í sérgrein settir í a. m. k. tvö skólaár eða skipaðir fyrir 1. jan. 1966 skulu eiga kost á námskeiði, sem menntamála- ráðherra setur reglur um að fengnum tillögum S.I.B., og flytjast í 20. launafl. frá 1. jan. 1966, ef þeir skila tilskyld- um námsárangri. Kennari, sem ekki hefur átt þess kost að sækja slíkt námskeið fyrir upphaf skólaárs 1966, skal fá greitt kaup í 20. launafl. frá 1. jan. 1966.“ Stjórn S.Í.B. ræddi þessi frumdrög og sendi Kjararáði at- hugasemdir sínar 26. maí. Þar segir svo m. a.: „Að því er varðar frumdrög þau að kröfugerð, er nú liggja fyrir, hafa orðið á stór mistök um skipan starfsheita í launaflokka. Gömul og ný starfsheiti skjóta þar upp koll- inum á ólíklegustu stöðum án rökrænnar skýringar á því, hvers vegna þau eru þar komin. Getur hver sem er gengið úr skugga um þetta með því að bera frumdrög Kjararáðs saman við starfsheiti Kjaradóms frá 3. júlí 1963, þótt engin nöfn verði hér nefnd. Menntunarsjónarmiði virðist t. d. aðallega eða eingöngu beitt við röðun tiltölulega fárra starfsheita, þ. á m. kennara, en samhliða og ofar þessum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.