Menntamál - 01.12.1969, Síða 3

Menntamál - 01.12.1969, Síða 3
MENNTAMÁL XLII ÁRG. 3 SEPTEMBER—DESEMBER 1969 Helga Einarsdóttir kennari: Miðbæjarskólinn kvaddur Árið 1968 voru 70 ár liðin, síðan skólastarf Iiófst í Mið- bæjarskólanum. Stofnunin er þó mun eldri, þar sem saga skólans hefst í rauninni, er fyrsta barnaskóla í Reykjavík er komið á fót. Var það árið 1830. Stofnskrá þess skóla er til enn, rituð á danska tungu. Skyldi skólinn einkum ætl- aður börnum betri borgaranna, en þó ekki útilokað, að börn úr alþýðustétt gætu notið tilsagnar, ef hægt væri að láta eldri börnin, sem bezt voru að sér, kenna hinum undir eftirliti kennara. Stofndagur þessa skóla var valinn 28. jan. 1830. Þótti hann vel til fundinn, þar eð hann var afmælis- dagur konungs vors, Friðriks 6. Forstöðumaður þessa skóla vaið Ólafur E. Hjaltested, en árið 1840 tók við skólanum Pétur Guðjohnsen, sem mun vera fyrsti Islendingur með kennaraprófi, er stundaði barnakennslu hér á landi. Hafði hann lokið prófi lrá Kennaraskólanum í Jonstrup. í fyrstu naut skóli þessi styrks úr Thorkillie-sjóðnum, en árið 1848 svipti stiftamtnraður skólann styrknum. Lagðist nú skólinn niður, og starfaði enginn barnaskóli í Reykjavík um hríð. Árið 1853 lagði stjórnin fram frumvarp á Alþingi um stofnun barnaskóla í Reykjavík, og 12. desember 1860 var loks gefin út tilskipun um stofnun barnaskóla. Urn- ræður á Alþingi um þetta mál sýndu, að menn voru ekki 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.