Menntamál - 01.12.1969, Qupperneq 7

Menntamál - 01.12.1969, Qupperneq 7
MENNTAMAL 213 væru oít köld á höndum og liði illa, enda stuðlaði þessi búningur oft að ýmsum sjúkdómum, t. d. blóðleysi, sem magnaðist mjög. Sagðist málflytjandi hafa fengið stúlkurn- ar í sínum bekkjum til þess að hai'a prjónaermar við þessa ermastuttu kjóla! — Hætt er við, að unga kynslóðin okkar gerði sig ekki ánægða með slíkar prjónaermar. í stundahléum áttu stúlkurnar að leika sér sarnan á leiksvæðinu, þar máttu drengir ekki nærri koma. En oft virðist það hafa gengið erfiðlega. Á fundi í kennarafélag- inu í marz 1918 berst talið að umsjón á leikvellinum og að erfítt sé að halda stúlkunum öðrum megin og drengj- ununr hinum rnegin, en mætti þó takast, ef allir væru nógu vel samtaka. Á þessum árum var dregið af kaupi kennara, ef þeir voru veikir, og á fundi í marz 1923 er þetta mál rætt. Þar er bent á þörf þess, að skólastjóri haldi skýrslur um veikinda- forföll kennara. En þá væri einnig full þörf á því, að safna um það skýrslum, hve oft kennarar kæmn og hefðu komið í skólann meira og minna lasnir, jafnvel svo, að þeir að réttu lagi hefðu átt að liggja rúmfastir, en færu samt í skólann vegna trúmennsku sinnar og af skyldurækni við starfið. Enda væri skemmst að minnast þess, er kennari liefði farið heim úr hálfnaðri kennslustund, til þess að leggjast — og deyja. Þó væri ókunnugt um það, hvort kaupið hefði verið dregið af honum lyrir þann helming stundarinnar, sem eftir var! Á árunum 1945—47 fór fram gagngerð viðgerð á skóla- húsinu, þiljaðar voru kennslustofur og gangar með kross- viði, „dagsljós" sett í húsið, báðar hæðir málaðar að innan- verðn og leikfimissalur breyttur og bættur. Samkomusalur var þá enginn í Miðbæjarskólanum, og var það mjög til baga fyrir allt félagsstarf. Var því leikfimissalurinn hafður til skemmtanahalds um jólin. Var það ærin fyrirhöfn og nmstang að útbúa þar leiksvið á hverju ári. Árið 1949 var samþykkt tillaga á fundi kennara, þar sem farið var fram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.