Menntamál - 01.12.1969, Page 11

Menntamál - 01.12.1969, Page 11
MENNTAMÁL 217 „Mér var ýtt út í þettaCí — Viðlal við Pálma Jósefsson — Síðastliðið vor lét Pálmi Jósefsson, skólastjóri Miðbœjar- skólans, af störfum fyrir aldurs sakir. Pálmi var um aldar- fjórðungs skeið einn helzti forystumaður liennarastéttarinn- ar og kom mjög við sögu i uppeldis- og skólamálum þjóð- arinnar á miklum breytingatima. Pálmi lél tilleiðast að eiga viðtal við Menntamál i tilefni pessara timamóta. — Þú ert gagnfræðingur frá Akureyri 1917. Geturðu borið saman gagnfræðaprófið þá og nú? — Nei, það er ekki liægt að bera það próf saman við gagnfræðaprófið nú, en það gilti sem próf inn í 4. bekk menntaskólans, senr þá var sex vetra skóli. — Svo gagnfræðaprófið þá hefur verið miklu gildismeira en nú? — ]á, í ýmsum greinum að minnsta kosti. Þetta var góður skóli, sem gegndi miklu menningarhlutverki. — Manstu eftir kennurum þínum frá þessum tíma? — Þar var Stefán Stefánsson skólameistari, hinn nrikli skólamaður, ógleymanlegur kennari í náttúrufræði. ís- lenzkukennari var séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili, hinn fjölfróði fræðinraður, að ýmsu leyti áþekkur séra Magnúsi Helgasyni að persónuleika fannst nrér alltaf, öðlingur og ljúfnrenni. Stærðfræðikennari var afburða stærðfræðingur, Þorkell Þorkelsson, seinna veðurstofustjóri. Árni Þorvalds- son var enskukennari, kunnur enskumaður á þeirri tíð, en dálítið sérkennilegur. Lárus Rist kenndi leikfinri. Hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.