Menntamál - 01.12.1969, Síða 24

Menntamál - 01.12.1969, Síða 24
230 MENNTAMÁL arnir þéruðust, jafnvel þeir, seni höfðu verið samkennar- ar urn áratugi. Og okkur rlatt náttúrlega ekki annað í hug en þéra alla, hvort sem það var kvenmaður eða karlmaður, og ógiftu kennslukonurnar voru alltaf kallaðar frökenar. Margir af karlmönnunum buðu okkur þó dús, svo til strax. — Hvernig fannst þér nú að koma í þetta samfélag? — Mér fannst ég vera anzi lítill karl. Maður var fákunn- andi til að fara inn í skóla að kenna. Og bekkir voru nú misjafnir, sumir erfiðir í stjórn. Ég byrjaði sem smíða- kennari hjá Sigurði Jónssyni, sem varð skólastjóri þetta haust. Þegar ég kom að heiman úr Eyjafirði um haustið, átti ég ekkert starf víst. Kennarastöður lágu ekki á lausu á þeim árum, nema farkennarastöður. Eini maðurinn úr árganginum, er fékk fasta stöðu utan Reykjavíkur, var Sigurvin Einarsson. Hann varð skólastjóri í Ólafsvík. Þeg- ar Sigurður Jónsson bauð mér þessa kennslu var alveg komið að Jrví, að ég gerðist heimiliskennari vestur á Þingeyri við Dýrafjörð, hjá Proppé, sem þá var Jrar kaup- nraður. Hann hafði beðið Magnús Helgason um að útvega sér heimiliskennara, og séra Magnús var búinn að tala við mig. Hefði það dregizt einum degi lengur, að mér væri boðið starf í Miðbæjarskólanum, þá hefði ég farið Jrangað. Og Jrá er ekki að vita, lrvar ég hefði lent. Svo ég kenndi nú fyrsta árið ekkert nenra smíðar, og alltaf að einhverju leyti fram til 1930. — Fannst þér Jrú vera nægilega undir það búinn að l'ara að kenna smíðar? — Nei, fjarri Jrví, en ég lrafði lært sænskt kerl'i, svokall- að Násslöyd, kennt við Nás í Svíjrjóð, hjá Gísla Jónassyni og smíðað hlutina, svo Jretta var ekki sem verst. Geir Gígja lryrjaði líka með að kenna snríðar Jretta haust. Þannig stóð á Jrví, að Guðjón Guðjónsson, sem hafði kennt alla handavinnu drengjanna, fór til útlanda til framhaldsnáms. Geir lenti svo smátt og smátt alveg í smíðakennslunni, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.