Menntamál - 01.12.1969, Side 25

Menntamál - 01.12.1969, Side 25
MENNTAMAL 231 ég fór út úr henni. Nei, auðvitað kunni hvorugur okkar mikið, en ég veit ekki, hvort við höfum verið nokkuð verr að okkur í þessu en öðru. — Hvernig voru nemendurnir á þessum tíma? — Nú, þeir voru náttúrlega upp og ofan, en það var eitt, sem skapaði þá meiri erfiðleika með sumar deildir, það var fagkennslan. Það var allt tætt upp í fagkennslu. Það vildi verða þannig, að enginn kennari bar í raun og veru ábyrgð á deildinni. Bekkurinn var kannski ágætur hjá einum kennaranna, en afleitur hjá öðrum. Sarna gilti um einstaka nemendur. Þá voru gefnar einkunnir í hegð- un. Voru oft harðar deilur um það á kennarafundum, hvaða eínkunn þessi eða hinn nemandinn ætti að fá. Síð- an hef ég alltaf haft hálfgerða andúð á hegðunareinkunn- um. Það hafa auðvitað orðið breytingar á nemendunum frá þessum tíma, enda ekki óeðlilegt, þar sem þjóðfélagið hefur gjörbreytzt. Velmegun og velsækl hefur haldið inn- reið sína, um langt skeið hefur engan skort mat eða klæði, enda varð geysileg breyting á klæðaburði nemendanna, þegar peningaflóðið kom í stríðinu. Þá hvarf þessi munur, sem var hér áður fyrr, á almenningi og svokallaðri yfir- stétt; þetta hefur jafnazt sem betur fer. — Er munur á hegðun nemendanna nú og áður, t. d. á fyrstu árunum þínum í Miðbæjarskólanum? — Já, samskipti nemendanna innbyrðis hafa breytzt mikið. Hér fyrr meir var það algéngt, að strákarnir flygj- nst á í illu í frímínútunum og kennararnir yrðu að ganga í að skilja þá. Það virtist vera meiri uppreisnarandi í þeim, sem sennilega átti rætur sínar að rekja til misjafnrar jyjóð- félagslegrar aðstöðu. Vera má, að þeim fátækari, sem voru verr búnir, hafi lika verið strítt. — Voru nemendur almennt bældari þá en nú? — Það er náttúrlega talsverður munur á samskiptum kennara og nemenda nú og þegar ég byrjaði kennslu. Það var allt þvingaðra í gamla daga, meiri lormfesta. Allt þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.