Menntamál - 01.12.1969, Side 49

Menntamál - 01.12.1969, Side 49
MENNTAMAL 255 sem setiir vorn í stöður, sendi þeim Menntamál og inn- heimti svo af þeim árgjald. En þetta skapaði nokkra festu í fjármálum ritsins og sambandsins. Þá var ekki nokkrum manni greidd þóknun lyrir vinnu að félagsmálum S.Í.B. og taldi enginn slíkt eftir sér. Ég tel, að útgáfa Mennta- mála hafi verið mjög mikilvæg fyrir kennarastéttina. I jDeim hefur bit'zt fjöldi merkra greina um uppeldis- og skólamál auk upplýsinga um félags- og réttindamál stétt- arinnar. En því miður hafa Menntamál aldrei náð út- breiðslu meðal almennings. Ég álít J^að hollt fyrir ungu kennarana að kynna sér Menntamál fyrri ára. Eitt af mikilvægustu hagsmunamálum kennara hefur verið lífeyrissjóður þeirra. Hægt er að segja, að vísir að honum væri Styrktarsjóður kennara, sem stofnaður var með löeum 1909. A ársfundi í Hinu íslenzka kennarafélagi 1908 bar Magnús Helgason fram tillögu um |>essa sjóðs- stofnun. 1921 er svo Lífeyrissjóður barnakennara stofnað- ur. Fyrir ötula baráttu kennara hefur sjóðurinn eflzt, og ]>að öryggi, sem hann veitir kennurum, er láta af störfum, stöðugt farið vaxandi. Skömmu eftir 1930 fengu kennarar J)ví framgengt, að Jteir fengju lán úr sjóðnum til íbúða- bygginga. Með j>ví var markaður nýr þáttur í starfsemi sjóðsins til mikilla hagsbóta fyrir sjóðsfélaga. Þótt ýmislegt fleira mætti neína, er víst mál að linni. Því er ekki að leyna, að oft var þungt fyrir fæti í baráttu S.Í.B. á lyrstu áratugum þess, en smátt og smátt hættu þó valdhafar þjóðfélagsins að líta á samtökin eins og ein- hverja markleysu, sem hvorki þyrfti að hlusta á né taka tillit til. Öll J>au ár, sem ég var í sambandsstjórn, var sam- vinna í stjórninni mjög góð. Þótt stjórnarkosningar væru stundum sóttar af kappi, þá unnu allir saman í eindrægni að málefnum stéttarinnar, hvar í flokki sem ]>eir annars voru. Margar góðar og skemmtilegar minningar á ég frá ]>ess- um árum með ágætum félögum. Lengst og nánast var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.