Menntamál - 01.12.1969, Side 56

Menntamál - 01.12.1969, Side 56
262 MENNTAMÁL frjálsræði í vali námsefnis og unnt var. Deilan um tungu- málakennsluna varð iíka mesti vandi þingsins. Frumvarp ríkisstjórnarinnar gerði ráð fyrir, að öllum börnum yrði kennt eitt ókunnugt tungumál, og var gerð tillaga um ensku í þessu sambandi, nánast með tilliti til nú- verandi stöðu hennar sem heimsmáls. I rauninni urðu engar deilur um þetta atriði. En þar sem tvær þjóðtungur eru í Finnlandi, finnska og sænska, og þar eð Finnar hafa mjög náin menningartengsl við norrænu þjóðirnar og við- hald þessara tengsla er háð sænskukunnáttu, gerði ríkis- stjórnin ráð fyrir ýmsum frávikum frá almennu reglunni. Mikilvægast þessara frávika var, að í finnskumælandi skól- um í stóru sveitarfélögunum skyldi annaðhvort veita kennslu í ensku eða sænsku. Enn freniur tilkynnti ríkis- stjórnin, að hún mundi gera sitt ýtrasta til að krafizt yrði kunnáttu í tveim ókunnum tungumálum, ensku og hinu innlenda málinu, af nemendum, sem kæmu úr grunnskól- anum og hæfu nám í menntaskóla. Þetta hefði þýtt, að 70— 80% (93% af heildartölunni) af finnskumælandi börnum stundaði nám í sænsku annaðhvort sem skyldunámsgrein eða kjörgrein. Þrátt fyrir þetta urðu mjög miklar deilur í þinginu við afgreiðslu málsins. Hið sænskumælandi þinglið krafð- ist þess, að (ill börn væru skylduð til að nema tvö ókunn tungumál: ensku frá og með 3. skólaári og hitt innlenda málið frá og með 5. skólaári. Kröfur um að sænsku- nám bæri að auka voru jafnvel uppi rneðal finnskumælandi manna. Kröfur hinna sænskumælandi var bersýnilega ekki hægt að uppíylla, þar sem ógerlegt hafði reynzt í áratugi að fá hæfa kennara í tveim málum til skólanna í sveitum landsins. Þetta ástand hafði leitt til þess, að miklum fjölda smærri skóla varð að loka og flytja kennsluna í stærri skóla. Þar að auki var það skoðun ríkisstjórnarinnar og meirihluta kennaranna, að óráðlegt væri frá uppeldislegu sjónarmiði að kenna öllum börnum tvö ókunn tungumál.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.