Menntamál - 01.12.1969, Side 62

Menntamál - 01.12.1969, Side 62
268 MENNTAMÁL landi, t. d. rannsókna á tungumálakennslu í hjálparskólum, námi blindra og mjög sjóndapurra við liiroverk, námi heyrnardaufra við mellanskola o. fl. Mörg vandamál eru óleyst og þarf að útkljá með tilraunastarfi. Skólarannsókn- ir í sambandi við sérskólana og sérbekkina geta að sínu leyti stuðlað að því að leysa úr mörgum flækjum. Umræðurnar á opinberum vettvangi í Finnlandi hafa að undanförnu æ meira beinzt að því, hvernig félagsleg réttindi ýmissa minnihlutahópa verði bezt tryggð, svo og möguleikum jressara eiustaklinga til menntunar og Jmoska. Síðustu mánuðina hefur sérstaklega verið rætt um jrað, hvernig haga beri skólun og gæzlu ýmissa hópa barna með hamlaðan þroska. f þessu sambandi hefur mikil áherzla verið lögð á jwð, að sú sérkennsla, sem yfirvöld félagsmála hafa til Jæssa séð um, sé betur komin í höndum skólans. Það liggur nú þegar ljóst fyrir, að full ástæða er til jæss, að þær stofnanir, sem heyra undir félagsmálayfirvöld, láti Jiá starfseini, sem svarar til venjulegrar kennslu, í hendur skólayfirvalda, annaðhvort að öllu leyti eða undirkasti sig föstu eftirliti og leiðsögn skólans. Aftur á móti virðist erfiðara að ákveða, að hve miklu leyti skólayfirvöld eigi að bera ábyrgð á gæzlu hinna jrroskahömluðu meðau á skólagöngu jieirra og námi stendur. í Jiessu sambandi má nefna það, að tillaga hefur verið gerð um að flytja sum verkefni félagsmálayfirvalda til fræðsluyfirvaldanna. Mikilvægasta starfsemin af Jressu tagi er starfræksla leikskólanna og barnaheimilanna. Skoðanir eru þó enn skiptar um þetta. Málin horfa sem sé þannig, að skólakerfið í Finnlandi muni fá stöðugt fleiri verkefni á sviði sérkennslunnar. Það er merki Jress, að hin félagslega samvizka sé að vakna, en jafnframt bending um efnahagslega reisn og félagslega at- orku, Jiar sem nýskipan sérkennslunnar er langsótt verk og örðugt. Þorsteinn Sigurðsson þýddi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.