Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 68

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 68
274 MENNTAMÁL skrá, hver í sinni grein, en fámennur hópur kennara ásamt skólastjóra vann að drögum að almennum ákvæðum reglu- gerðarinnar. Við undirbúning námsskrárinnar, sem að sjálfsögðu ákvarðar einn veigamesta þátt í starfsemi skóla, voru fimm meginatriði höfð sérstaklega fyrir sjónum. Voru þau sett fram á minnisblaði, er kennurum var fengið í hendur. I. Markmið námsgreinarinnar og gildi hennar. II. a) Hvert skal námsefnið vera alls? b) Hver skal vikustundafjöldinn vera alls? c) í hvaða röð og á hvaða tíma skal náminu lokið? III. a) Hvaða aðferðum skal beitt við kennsluna? b) l lverra kennslutækja, m. a. hvaða bóka og liverrar sérhæfðrar nýtingar á húsnæði krefst kennslan? IV. Hvernig skal liáttað eftirliti með námi og náms- árangri, m. a. með það í huga, að slíkt eftirlit komi að fullum notum í hverri grein án þess að það trufli kennsluna, m. a. í öðrum greinum. V. Sérstakar athugasemdir m. a. með hliðsjón af kjör- frelsi, fjölgun eða fækkun námsgreina, skiptingu í deildir og á kennslustundir. hegar gildandi löggjöf um Kennaraskólann var undir- búin var heildarfjöldi fastra kennslustunda í fyrsta, öðrum og jrriðja bekk 40 á viku en 38 í fjórða bekk. Alls voru því vikukennslustundir 158 á námstímanum öllum, jj. e. 39,5 að meðaltali á viku. Nú stefndi nýja löggjöfin til hvors tveggja, fjölgunar á námsgreinum og kjörfrelsis. Heimildarákvæði er til fjölg- unar eða fækkunar á kennslustundum, en tíminn setur hér takmörkin. Hinn mikli kennslustundafjöldi — 158 vikustundir — kom fram af þeim sökum, að leitazt hafði verið við að halda til jafns við aðrar nálægar þjóðir um kennaramennt- un í hliðstæðum greinum og kenna þó tungumál, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.