Menntamál - 01.12.1969, Qupperneq 69

Menntamál - 01.12.1969, Qupperneq 69
MENNTAMÁL 275 svaraði til eins eða jafnvel eins og hálfs árs náms fram yfir þær. Hér fer á eftir úr greinargerð með námsskránni: „Nú er óhæfilegt að kenna yfir 36 kennsfustnndir á viku í skólum, sem bóklegir eru að miklum eða mestum hluta, og þó einkum, ef tímar dreifast á marga staði, svo sem verið hefur í Kennaraskólanum, m. a. vegna æfingakennslu og íþrótta. Er því einsætt, að ekki verður hjá því komizt að fækka kennslustundum um a. m. k. 4 á viktt hverri í hverjum bekk af þeim sökum einum eða alls um 14—1 (5 stundir, en þessi skerðing ein sér nemur fuffu hálfsvetrar- námi í bóklegum greinum. Þá kemur það enn til, að bundnar kennslustundir skyldu vera því færri sem vinnu- brögð nemenda eru sjálfstæðari. Og loks kemur til kjör- frelsi með auknu námi í aðalgreinum, og verður því ekki við komið, nema rýmt sé til á töflunni sem því nemur. Ég hef gert drög að breytingum, er ég tel að gera þurfi á innbyrðishlutföilum einstakra kennslugreina í Kennara- skólanum, ef unnt á að vera að fara að ákvæðum iaganna um nokkurt kjörfrelsi. Stefnt er að því að sneiða megi hjá óhæfilegri dreifingu á viðfangsefnum nemenda m. a. með javí að baga svo skipan kennslustnnda, að við megi koma hálfsvetrar námskeiðum í einstökum greinum, og mætti raunar hverfa að almennri semesterskiptingu, ef hentara þætti. Loks er stefnt að þeirri tilhögun á námsefni, að hvert námsstig fylgi öðru í rökréttri röð. Á þetta reynir í sérhverri námsgrein, og einnig milli námsgreina innbyrðis, t. d. að námi sé lokið í erlendu máfi með fuflnægjandi hætti, áður en tekið er að nota náms- bækur á því máli, eða stærðfræði hafi verið numin að gagni á undan þeim greinum, er við hana styðjast, svo sem eðlisfræði og efnafræði, eða þá að lítið eitt hafi verið numið í staðtölufræði, áður en fjallað er um niðurstöður, er á þeirri fræðigrein eru reistar, svo sem uppeldisfræði, sálarfræði og félagsfræði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.