Menntamál - 01.12.1969, Page 85

Menntamál - 01.12.1969, Page 85
MENNTAMÁL 291 -------------------------------. FRÁ SAMTÖKUNUM — Norræn formannaráðstefna Formannaráðstefna Norræna kennarasambandsins, Nor- diska lárarorganisationers samrád, skammstafað NLS, var haldin í Helsingfors dagana 15,—17. okt. s.l. Formenn S.Í.B. og L.S.F.K., þeir Skúli Þorsteinsson og Ólafur S. Ólafsson, ásamt Svavari Helgasyni, starfsmanni S.Í.B., sóttu ráðstefnuna. Sambandið var stofnað formlega í Stokkhólmi 1967, og formannaráðstefnur eru haldnar til skiptis í höfuðborgum Norðurlandanna. Næsta ráðstefna verður haldin í Osló, en 1971 verður hún í Reykjavík, og var Skúli Þorsteinsson valinn formaður fyrstu norrænu formannaráðstefnunnar á íslandi. í Finnlandi starfa tvö kennarasambönd, annað fyrir sænska þjóðarbrotið, Finlands svenska folkskollárarför- bund, en hitt fyrir þá, sem mæla á finnsku, Suomen Opet- tajain Liitto. Formaður finnska kennarasambandsins, Aimo Tammi- vuori, hafði á hendi forstöðu fyrir ráðstefnunni, en aðal- ritari var Tomas Rehula, en hann er ritari Finlands svenska f ol kskol lárar f örb und. Samkvæmt dagskrá þessarar ráðstefnu voru 14 mál tekin til umræðu. Eins og að venju voru fyrst lagðar fram upp- lýsingar um þróun launamála kennara. Það hefur áður verið nefnt í frásögnum af þessum ráðstefnum, að íslenzku kennararnir eiga erfitt með að skýra, hvernig stendur á þeim mikla mun, sem er á launum kennara á íslandi og á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.