Menntamál - 01.12.1969, Page 97

Menntamál - 01.12.1969, Page 97
MENNTAMÁL 303 KENNSLUFRÆÐI Höf: Jon Naeslund o. £1. Útg.: Hlaðbúð. Skólastjóri Kennaraskóla íslands, Broddi Jóhannesson, skrifar for- mála fyrir bókinni, og þaðan fær maður vitneskju um, að þýðendur eru tveir, Guðrún Ólafsdóttir cand. mag. og Sigurður Gunnarsson æfingakennari. Sá skrýtni háttur hefur verið hafður á að þýða bókina úr norsku, þótt lnin sé skrifuð á sænsku, en eílaust á þetta einhverjar orsakir, sem ég kem ekki auga á. Þótt svo sé að „Margt gerist í norskum skólum, sem íslendingum má vera til fyrirmyndar,“ tel ég Jtað ekki næga ástæðu til Jjess, að norska þýðingin verður fyrir valinu til útgáfu hér. Þeim norsku fyrirmyndum, sem við vildum ná í, gætum við náð eftir beinni leiðum. Einnig fær maður vitneskju urn Jtað, að „Rækilegar skrár um fræðibækur ýmsar, er fylgja einstökum köflum bókarinnar, liafa verið felldar niður í íslenzku útgáfunni, þar eð einsætt þótti, að islenzkir lesendur myndu ekki eiga þeirra kost.“ Ekki get ég fallizt á það sem haldbær rök fyrir niðurfellingu skránna, að íslenzkir les- endur eigi Jteirra ekki kost. Allflestar bókaverzlanir landsins eru fúsar til að panta bækur fyrir hvern sem er, og tel ég það mikinn skaða og skemmd á bókinni, að lesendur hennar skuli ekki geta notið jiess hagræðis að fá bendingar um fagrit, svo fremi J)au séu einhvers virði. Ekki hafa þó öll fagrit verið strikuð út af síðum þessarar bókar. Á blaðsíðu 200 er listi yfir nokkrar bækur, og á blaðsíðu 201 eru talin upp nokkur tímarit urn uppeldismál. Eitt er þó J>að tímarit, sem gefið er út um uppeldismál á öllurn tungum Norðurlandanna, nema íslenzku, og ég sakna hér. Þetta tímarit er Nordisk tidsskrilt för secialpedagogik. Ekki er mér kunnugt um J)að, livort Jjað' hefur vantað í upptalningu frumútgáfunnar eða Jtað hefur verið fellt burtu vegna fyrirsjáanlegra erfiðleika íslenzkra lesenda að afla Jjcss. Kennararnir Jónas Pálsson sálfræðingur og Þráinn Guðmundsson yfirkennarí hafa báðir stuðzt við handrit bókarinnar i kennslu við Kennaraskólann og bent á margt, sem betur mátti fara. Indriði Gíslason cand. mag. bjó handritið undir prentun og Sigrún Árna- dóttir las aðra próförk. Þessi upptalning ber Jtað með sér, að mikið hefur verið gert til Jjcss af aðstandendum verksins, að Jjað mætti vel takast. Þegar formála lýkur, tekur við mjög aðgengilegt efnisyfirlit. Það er ómetanlegur kostur hverrar bókar og ekki sízt svona verks, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.