Menntamál - 01.12.1969, Qupperneq 102

Menntamál - 01.12.1969, Qupperneq 102
308 MENNTAMAL fara úrskeiðis. Harkan er ekki eðli höfundar, og hörkugríman er gagnsæ. Að leika annan eðlisólíkan kann ekki góðri lukku að stýra. I>að má dást að ýmsum mönnum ólíkum, en hver maður verður fyrst og fremst að vera hann sjálfur. Þeir, sem hafa iesið hinar hugljúfu smásögur Hannesar, niunu efalaust telja sig þekkja kveikjur í nokkrar Jteirra frá Itúðum við Fáskrúðsfjörð. Meginhluti bókarinnar er frá Akureyri og starfsárunum jiar. Víða er komið við og frá mörgu sagt: félagsmálastarfsemi ýmiss konar, út- gáfum, stolnun „Heimilis og skóla", utanferðum, hinum dimmu stríðsárum o. 11. Fallega minnist höfundur foreldra sinna og eftir- minnilega. Við kynnumst mörgu og margvíslegu fólki, sumu lands- kunnu. Fróðlegt er fyrir kennara að kynnast andrúmslofti þessara ára, um og fyrir síðari heimsstyrjöldina. Ahugi og ósérhlífni var ein- kennandi. Við, sent náðum í lokakafla þessa tíma, getum vitnað, að hér er farið nteð rétt mál, þótt starfsvettvangur væri annars staðar en höfundar. Dómur Hannesar um samferðamenn sína er slíkur, að Jtar fá allir ágætiseinkunn, hvort sem menn vilja telja Jtað kost eða löst á bók- inni. Einnig fær allur sá skari, sem höfundur kemst ekki ylir að nafngreina, sama dóminn. Þetta mun mörgum finnast einhæft mat og lítið að marka. En höfundur er jafnan samkvæmur sjálfum sér. Viðhorf hans er góðvild. Frá [tví víkur hann ekki. Þó greinilega megi sjá og finna andúð hans á ýmsu, þá skal leitast við að gera gott úr öllu. Á Jtann hátt bætist það, sem bætt verður. Þó höfundur sé alsjáandi á gallana, er eins og hann segi okkur að loka augunum fyrir Jnví, sem miður fer, í lengstu lög. Tillitssemi liiifundar gagnvart tilfinningum annarra er aðdáunar- verð. Eitt sinn finnst honum hann hafa sýnt stúlku einni, sem illa stóð sig, ol' mikla hörku. Þá slær samvizkan hann samstundis, og honum sýnist nemandinn vera dóttir sín, sú sem ákúrurnar fær. Lesandinn hlýtur að álykta, frá annarri frásögn, að frá móður sinni hafi höfundur erlt tilfinninganæmið. Dæmum mætti fjölga að vild, Jtví af ærnu er að taka. Höfundur segist enga stórviðburði hala lifað, og má Jiað rétt vera. Hitt er og víst, að hæfileika liefur hann til að lyfta smáatburðum í æðra veldi, gera þá sögulega og þýðingarmikla. Og um Ieið tekst höfundi að gera lesendur sína að óskiptum þátt- takendum í Jtví, sem er að gerast. Mér sýnist vera notaleg rósemi yfir skrifum IT. J. M. Hugsunin er yljuð ósviknum tilfinningum. Mennirnir mæðast í mörgu, en mundi ekki eitl af jtví nauðsynlega vera að beina athygli manna l'rá hraða og óðagoti inn á brautir róseminnar. Sveinbjörn Einarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.