Menntamál - 01.12.1969, Síða 106

Menntamál - 01.12.1969, Síða 106
312 MENNTAMÁL ,-,Það er ekki alltal' auðvelt að átta sig á því fyrir kennarann, livort barn skrilar með of mikilli vöðvaspennu. Sýnileg tákn eru upp- hafnar axlir og handleggir fastir að síðunum. Venjulega getur mað- ur séð, að nemandinn rígheldur um blýantinn." Ennfremur segir hann: „Það verður að sjá fyrir því, að barnið slaki nægilega á.“ Mér er nær að halda, að þessu sé ekki gefinn nógu mikill gaumur í ákafa starfsins, og er það jtví gott, að höfundur vekur athygli á þessu. Höfundur minnir á prent og telur nauðsynlegt að byrja skriftar- nám með því og vill láta viðhalda því, þótt nemendurnir séu farnir að skrifa skrifstafi. Þetta er mjög þörf ábending, en þó hefði þurl't að ieggja miklu meiri áherzlu á það, hvað óþroskaðri barns- hendi getur verið ofviða að framkvæma tengda skrift, og eins Iiitt, livaða áhrif skriftarnám, sem byrjar of snemma, getur haft á rit- liendur nemendanna. Höfundur sýnir með teikningu, hvernig pennaliald á að vera, en myndin er svo óljós, að ekki verður séð, hvort penninn liggur í greipinni eða frantar. Þessu hefði höfundur þurft að gera betri sk.il, því skriftarfræðingar telja slíkt ekki einu "gilda. Ég er höfundi ekki sammála um það, að nemendur eigi að skrifa í aðra bók sérstakar æfingar. Ef annarra og meiri æfinga er þörf, þá á skrifbókin að hafa rúm fyrir þær ælingar hka. Nauðsynlegt er, að börnin læri að breyta prenti í skrift, en slíku á ekki að hræra saman við frumatriði skriftar og ekki að beita því fyrr en nemendur hafa fengið skriítina vel á vald sitt. Það orkar einnig tvímælis frá kennslufræðilegu sjónarmiði, hvort rétt sé að hafa <ill þessi sýnishorn af skriftargöllum í bókunum. Sama máli gegnir um myndirnar á bls. 4 og 10 í 1. hefti. 5. og 6. helti eru frábrugðin hinum 4 að ýmsu leyti. Þau eru ekki ætluð til að skrifa í, heldur er hér um hreinar verkefnabækur að ræða. Þá er og brot þeirra annað en hinna. Ýmislegt er tekið hér til meðferðar, sem ekki er venjulegt að sjá I skrifbókum, t. d. útfylling eyðublaða o. fl. Þetta er kostur við bækurnar. Ekki hefur höfundur heldur gleymt tölustöfunum, hvorki þeirn arabísku né þeim rómversku. Ýmislegt er ótalið, sem er þessum bókum til ágætis, en þetta skal látið nægja. Að lokum skal það þó tekið fram, að frá útgáfunnar hendi er ekkert til sparað, frágangur og pappír er ágætur. Magnús Magnússon.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.