Æskan - 01.10.1970, Qupperneq 2
Ritstjórl: QRÍMUR ENGILBERTS, rltstjórn: Lœkjarg&tu 10A, siml 17336, helmaslml 12042. Framkvæmdastjórl: KRISTJÁN
71. árg. GUÐMUNDSSON, skrlfstofa: Lækjarg&tu 10A, helmaslml 23230. ÚtbreiSslustjórl: Fjnnbogl Júllusson, skrifstola: Lækjar-
götu 10A, siml 17336. Árgangur kr. 300,00 innanlands. Gjalddagl: 1. aprll. f lausasölu kr. 40,00 eintaklS. — Utaná-
skrlft: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavlk. Útgefandi Stórstúka islands. Prentun: PrentsmiSjan ODDI hf.
Október
1970
Barnaleikvellir
1 borginni Detroit í Banda-
rikjunum eru 140 barnaleik-
vellir, en lögregluumsjón með
þeim liafa 300 — ekki lögreglu-
menn — heldur börn.
Sérhvert barn ber visst ein-
kenni, sem gefur vald þess til
leynna, en sé barninu ekki
hlýtt eða cf til einhverra átaka
kemur, leysir borgarlögreglan
úr deilumálum.
Lögreglan velur börnin til
starfsins og leggur þeim lifs-
reglurnar. Þeim er gert að
skyldu að gæta starfs síns
ákveðinn hluta úr degi, þau
eiga að gæta reglu, halda uppi
friði, sjá um að leikföngum sé
ltaldið til liaga og um fram allt
að líta eftir yngstu börnunum.
Ef eitthvert barn gerist brot-
legt gegn reglum leikvallarins
eða umsjónarmönnum hans, er
því hegnt með því að útiloka
það frá leikvellinum íleiri eða
færri daga.
▼
Hvað var það?
— Hvað er þetta? spurði
gcstur í matsöluhúsi, — er ]>að
buff eða steik?
— Getið þér ekki fundið ]>að
á liragðinu? spurði þernan.
— Nei.
— Jæja, hverju skiptir það
þá, hvort það ér heldur?
Fallegasti
söngurinn
Eitt sinn var tónsnillingur
spurður, hvaða söngur lionum
]>ætti fallegastur. Hann svar-
aði: „Fyrsti grátur barnsins
míns er sá fallegasti söngur,
sem ég hef heyrt.“
Hún þekkti hann
Lítil stúlka hafði verið veik,
* cn var að hjarna við. Læknir-
inn sagði, að nú mætti færa
henni leikföng. Móðirin koin
með sprellikarl og fékk telp-
unni. Telpan horfði á sprelli-
karlinn ofurlitla stund, tók svo
í spottann og sagði: — O,
ert það þú, pabbi?
Heillaráð
Stór maður situr í næsta sæti
fyrir l'raman Htinn mann i
leikhúsi.
Sá stóri: — Sérðu nokkuð?
Sá litli: — Nei, ég sé ekki
einu sinni ieiksviðið.
Sá stóri: — Jæja, horfðu þá
bara á hakið á mér og hlæðu,
]>egar ég lilæ.
4. boöoröið
Tónlistarmaður var á ferð í
þorpi einu og mætti presti
þorpsins.
— Hvernig er 4. boðorðið?
spurði prestur.
— Það veit ég ekki, svaraði
tónlistarmaðurinn. — En ef þér
viljið blístra ]>að fyrir mig
einu sinni, þá hugsa ég, að ég
kunni það.
▼
Köttur
Orðið köttur er cinkennilega
líkt í mörgum tungumálum. Á
dönsku, sænsku og norsku er
það kat, á liollenzku og ensku
cat, á þýzku Katze, á frönsku
chat, á iatinu catus, á itölsku
gatto, portúgölsku og spönsku
gato, á rússnesku kats, á pólsku
kat og armensku kats.
▼
Skóburstun
Eftirfarandi gerðist í tíð
Abrahams Lincolns, forseta
Handarikjanna. Charles Sum-
ner öldungadeildarþingmaður
kom snemma morguns í Hvíta
húsið. Hann hitti Lincoln og
forsetinn var að bursta skóna
sina. Öldungadeildarþingmað-
urinn varð furðu lostinn og
gat ekki orða bundizt:
— Segið mér, herra forseti.
Eruð ]>ér að lmrsta skóna yð-
ar?
Lincoln liélt áfram að bursta
skóna sína og svaraði án þess
að líta upp:
— Auðvitað. Hvers skó liéld-
uð þér eiginlega að ég burst-
aði?