Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1970, Qupperneq 6

Æskan - 01.10.1970, Qupperneq 6
Systurnar þrjár inu sinni voru þrjár systur, sem hétu Llna, Gerður og Tóta. Foreldrar þeirra voru dánir, en gamall frændi þeirra hafði alið önn fyrir þeim. En nú var hann lagztur banaleguna. Og þá kom það í Ijós, að hann vissi jafnlangt nefi sínu og hafði gáfu, sem fæstir aðrir höfðu. „Þið hafið allar verið ósköp Ijúfar við mig, telpur mín- ar,“ sagði hann við þær, þar sem þær stóðu við rúmið hans, „og nú á ég að hverfa inn f eilífa lífið, sem er hinum megin við dauðann. En áður en ég dey, ætla ég að launa ykkur fyrir, hvað þið hafið verið góðar, með því að lofa ykkur að óska ykkur einnar óskar hver. En hugsið þið ykk- ur nú vel um, því að það er ekki hægt að breyta óskinni eftir á.“ „Ég óska mér að verða rík!“ sagði Lína, — hún var elzt. „Heimskulegt var það,“ sagði gamli maðurinn og hristi höfuðið. „Þvi að mikið gull gerir þig bara drambsama og ágjarna. En verði þér að ósk þinni, barn. Guð blessi þig, svo að þú verðir góð stúlka, þrátt fyrir ógæfu gullsins." Og svo lagði gamli maðurinn höndina á kollinn á Línu og bað hana fara í friði. „Ég óska mér fegurðar, frændi,“ sagði Gerður, sem var næst. „Heimskulegt var það,“ sagði gamli maðurinn aftur og hristi höfuðið. „Of mikil fegurð skapar hrokafullt hugarfar og gefur þér fleiri óvini en vini. En verði þér að vilja þínum, barn. Guð veri þér náðugur og varðveiti þig og geri þig að góðri stúlku þrátt fyrir fegurðina." Og svo lagði hann lóf- ann á kollinn á Gerði og bað hana að fara í friði. „Jæja, hvers óskar þú nú, Tóta litla?“ spurði frændi gamli skjálfraddaður og strauk yngstu telpunni mjúklega um kinnina. „Frændi minn,“ svaraði Tóta og kyssti á hönd gamla mannsins, ,,ég veit ekki nema það sé heimskulegt, en — mig langar skelfing til að verða hyggin og góð stúlka.“ „Þetta var gott svar,“ sagði gamli frændi og kinkaði kolli. „Hyggindi vísa þér leið til alls sem gott er, bæði fyrir sjálfa þig og aðra. Blessi þig Guð, barnið mitt, svo að óskin þín verði ávallt sjálfri þér og öðrum til gleði og ánægju.“ Og svo lagði hann höndina á kollinn á Tótu og bað hana að fara í friði. Og svipstundu síðar tók hann andvörpin og var örendur. Systrunum varð að því, sem þær höfðu óskað. Lína erfði sand af peningum og varð ríkasta manneskjan í landinu. En vitundin um alla peningana sleig henni til hófuðs. Hún varð hrokafull og vildi ekki einu sinni kannast við systur sínar og því síður við kunningjana sína, en umgekkst að- eins ríkisfólkið og aðalinn. Auk þess varð hún ákaflega ágjörn og lét aldrei eyri af hendi rakna svo að hún iðraðist þess ekki eftir á. Ónei, því fór fjarri að Lína yrði eins hamingjusöm og hún hafði haldið. Gerði varð líka að ósk sinni. Hún varð fallegri og fal- ÆVINTÝRI 478
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.