Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1970, Page 22

Æskan - 01.10.1970, Page 22
Verðlaunahafar og fararstjórar. Getrauna- samkeppni /II s.l. vetri efndu barnablaðið ÆSKAN og Lands- samband klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR til get- W raunasamkeppni um umferðarmál. í vor var dregið í samkeppni þessari, en tæplega 600 börn reyndust hafa rétt svör af um 700, sem þátt tóku I keppninni. Svaraði þessi stóri hópur öllum 30 spurning- unum rétt. Fimm hamingjusamir verðlaunahafar fengu, auk ferðar til Akureyrar, verðlaun sem hér segir: Kolbrún Bergsdóttir, Reykjavík, 1. verðlaun: vandað reið- hjól með öllum búnaði. Þuríður Pálsdóttir, Reykjavik, 2. verðlaun: tvö tiu daga námskeið við Sumaríþróttaskólann að Leirá í Borgarfirði. En þriðju til fimmtu verðlaun, sem voru vandaður alklæðnaður (peysa, buxur, skór og kulda- úlpa) frá fataverksmiðjum Sambands íslenzkra samvinnu- félaga á Akureyri, hlutu: Jónína G. Guðjónsdóttir, (safirði, Unnur Sigríður Einarsdóttir, Reykjavík, og Magnús Örn Stefánsson, Selfossi. Þau sem hrepptu fataverðlaunin. 494

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.