Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1970, Qupperneq 26

Æskan - 01.10.1970, Qupperneq 26
— igsííi haföi aldrci séð betta fyrr: Búkolla vildi alls ekkert “ bragða í dag, — og ])ó hafði hún fengið bæði kartöflur og nokkra síldarhausa ofan á beyið sitt. Kýrin stakk aðeins snoppunni ofan í ]>að og blés liátt. Síðan tók hún til að stanga stallinn, eins og I)ún ætlaði að ýta bessuni ólystuga mat til veggjar. En eftir nokkra stund leit hún til Siggu og baulaði svo lengi og sorglega, að tár komu fram í augun á telpunni. Augljóst var, að kýrin saknaði sinnar réttu matselju, vesalingurinn. Sigga fór upp í básinn til Búkoilu og klappaði henni. I>á tók hún allt í einu eftir ól)reinku á einum fæti l)ennar og náði strax í burstann. Svo burstaði hún kúna lengi, hátt og lágt, og loks lagði hún handlegginn um I)áls bennar og hvislaði: „Gráttu ekki, Búkolla min. Mamma verður áreiðanlega frísk aftur.“ En kýrin virtist alls ekki vilja trúa henni. Hún hristi aðeins höfuðið og lét eyrun lafa. Sigga treysti sér ekki til að horfa á þetta lengur. Hún flýtti sér út úr fjósinu og þurrkaði augun með svuntuhorninu. — Ó, hvað þetta var allt erfitt og tilfinnanlegt! Búkolla gat ekki einu sinni trúað þvi, að mamma yrði frisk á ný. Svo gekk hún inn í stofuna litlu. Eva, systir hennar, fimm ára gömul budda, hafði tekið upp á þvi að lireinsa ofninn að innan. Og nú var hún orðin svo óln-ein, að það þurfti að þvo hana og hreinsa frá hvirfli til ilja, áður en hún líktist mönnum. Sigurður Gunnarsson íslenzkaði „Hvað er að sjá þig, Eva litla? En livað ])ú ert búin að gera þig óhreina!“ sagði Sigga og reyndi að vera alvarleg. „Fyrirgefðu!“ sagði Eva, teygði upp hendurnar og tók um háls- inn á systur sinni, svo að svartur blettur kom eftir hvern fingur. Síðan gekk hún yfir til mömmu, sem lá í rúmi innst i stofunni. „Fyrirgefðu, mamma!“ Móðirin reyndi að brosa, en henni tókst það ekki, þvi að henni ieið svo iila. Andardráttur hennar var fjarska, fjarska ör, og stundum fékk hún svo miklar kvalahviður, að hún gat ekki varizt hljóðum, ])ó að börnin yrðu ætíð hrædd, ]>egar það kom fyrir. Líðan liennar hafði verið svona vond frá því í gær, og hún gerði sér tæplega grein fj'rir, hvernig fara mundi, ef hún næði sér ekki fljótt aftur. A heimilinu voru engir aðrir en hún og börnin fjögur, og á þau var ekki gott að treysta, þótt þau væru vissulega dugleg eftir aldri. Sigga var ellefu ára og farin að gera mikið gagn. Hún sópaði gólfið og lagaði til i húsinu. Og svo lagði bún á borðið og tók til mat handa drengjununi, sem mundu brátt koma aftur innan frá skóginum. En það var svo óhugnanlega hljótt og tómlegt inni í stofunni, að Sigga gat tæpast varizt gráti. Mamma lá i einhvers ltonar móki, en öðru hverju spurði hún eftir drengjun- um og bað um vætu. Allt í einu hljóp Sigga út á tröppur og hlustaði. Bræðurnir voru miklu lengur en þeir höfðu húizt við. Loksins heyrði hún, að þeir hóuðu inni í skóginum. Og eftir skamma stund sá hún Þór koma hlaupandi út á flötina með viðarknippi á sleða, sem hann dró á eftir sér. En Óli hélt við hlassið og hjálpaði til í brekkunum. Þeir fóru fram hjá bæjardyrunum og héldu niður til hlöðunnar. I>ar geymdu þeir eldiviðinn. Sigga gat ekki stillt sig um að hlaupa á eftir þeim tii að liorfa á hlassið stóra, og hún var svo undrandi, að hún gleymdi sér algjörlega. „Hvernig gátuð þið eiginlega dregið lieim svona mikið af eldi- við?“ „Hvernig líður rnömmu?" var svarið, sem hún tekk frá Þór. Og ])á i)\rarf strax brosið bjarta af vörum hennar, og augun fylltust af tárum. „Ó, henni iíður víst ailtaf illa.“ Drengirnir röðuðu eldiviðnum og reistu upp sleðann, áður en þeir gengu inn. Sigga var nú öruggari, og hún kepptist við eftir megni, svo að maturinn yrði sem íyrst tilhúinn. I>eir töluðu ofurlítið við mömmu, og hún hvislaði lil þeirra, að líðan sín væri ekki sem verst. Hún reyndi að bera sig vel, svo að börnin yrðu ekki hrædd. Eftir nokkra stund sagði hún, að þeir liefðu þurft að koma orðum til læknisins, el' unnt væri. Gat ekki skeð, að einhver, sem ætti leið þangað, væri staddur niðri í Höfðabrekku? — Þá sagði Þór samstundis: „Ég skal spenna á mig skíðin og fara beina leið til læknisins. Með því móti færðu lijálp miklu fyrr.“ „Nei, ég skal faral Þú ættir heldur að vera heima, Þór, og hjálpa inönimu," sagði Óli fljótt. „Þetta er of langt fyrir ykkur, — fjórar milur hvor leið. Þið hafið ekki ]>rek til þess, hvorugur ykkar,“ sagði móðirin lágt. „Jú, jú, mamma. Færið er svo gott, að þú getur tæpast trúað ])VÍ.“ Þór vildi ekki hlusta á meiri andmæli. Hann flýtti sér að klæðaskápnum, sem var frammi, og ætlaði að taka til beztu fötin sín. Óli fór á eftir lionurn. „Væri ekki réttara, Þór, að ég færi lieldur í ])essa ferð? Þá gætir ]>ú, sem ert elztur, verið heima?“ „I>ú þekkir ekki leiðina nógu vel.“ „Þekki ég ekki? Það er greið gata alla leiðina." „Eg ætla að fara beint, skal ég segja þér. Það er helmingi styttra. Og þá get ég komið aftur með meðulin einhvern tíma í nótt.“ OIi ]>agði andartak. „En heldurðu, að þú sért þá viss með að rata?“ 498
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.