Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 28

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 28
Reykjavikurhöín Það er hásumartíð I Reykjavík, þegar þessi mynd er tekin, lík- lega árið 1910, ef marka má af lystisnekkjunni á höfninni. Fólk er í heyskap á Landshöfðingjatúninu, þar sem Hverfisgatan er nú. Jörundarvígi eða Batteríið ber við sjóinn. Þar stendur nú Sænska frystihúsið. Skipin á höfninni eru: (frá v.) Botnía frá Sameinaða, Flóabát- urinn, snekkja hertogaynjunnar af Bedford, strandferðaskipið Skál- holt, franska herskipið La Voiser og loks einn reykvísku kútter- anna, sem ber yfir Sölvhólsbæinn. GAMLAR MYNDIR Vetur i Reykjavík. Nágrenni Sölvhóls snævi þakið og Esjan er alhvít, þegar þessi mynd er tekin einhvern tíma á tímabilinu frá 1906—1913. Skipin á höfninni eru: (frá v.) Vesta frá Sameinaða, danska varðskipið Islands Falk og Sterling, sem hér er hvítmálað, eins og skipið var í eigu Thorefélagsins. Auk þess má sjá kútter og togara. „Mér jrykir leitt, að ég skuli ekki hafa tima til að heimsækja mömmu ])ína. Hún hefur vafalaust fengið lungnabólgu. Iteynið umfram allt að fá einhvcrja fullorðna konu til jress að hjálpa ykkur við að hjúkra henni.“ Og svo fékk Þór meðul í nokkur glös. Læknirinn fylgdi honum til dyra og klappaði á öxl hans: „Vertu sæll, drengur minn. Ég hið að lieilsa inömmu ]>inni.“ — Hann sagði þetta fjarska hlýlega. Já, mömmu hlaut að hatna fljótt, fyrst þessi góði maður ætlaði að hjálpa henni. Hann var í nokkrum vafa, áður en hann lagði af stað heim: Atti hann að fara bcint gcgnum skóginn núna, þegar kvöld var komið og dimmt orðið, eða átti hann að fara akbrautina, sem var fjögurra mílna löng? Hann varð að hætta á að halda gegnum skóginn öðru sinni. Þá gat hann komizt heim með hjálpina til mömmu mörgum klukkustundum fyrr, ef allt gekk vel. „Þá held ég af stað í Herrans nafni,“ sagði hann við sjálfan sig. Hann fann brátt, að hann var þreyttur. En nú var enginn tími til að hugsa um slíkt. Hann þreytti gönguna mjög kappsam- lega, og þannig liélt hann áfram klukkustundum saman. Og nú fór hann að hugsa heim, liugsa um það, hvernig mömmu mundi líða, og livort þau mundu húast við honum svona fljótt. Nei, ]>að mundu þau sjálfsagt ekki gera. Hugsa sér, ef hann kæmi nú heim aftur öllum á óvart, löngu fyrr en þau hefðu búizt við I Þá mundu þau áreiðanlega verða glöð, öll saman, en mamma þó fyrst og fremst. Hann nam skyndilega staðar og horfði i kringum sig. Það var sem kalt vatn rynni lionum milli skinns og hörunds. Hann vissi ekki lengur, hvar hann var staddur. Hann hafði farið viilur vegar. Nú sá liann stóra sléttu framan við sig, sléttu, sem hann hafði aldrei séð fyrr. Hann varð næstum frávita af hræðslu, þegar hann veitti þessu atliygli. Hann slóð lengi i sömu sporum, áður en hann varð svo rólegur, að hann gæti hugsað um, hvað hann ætti til bragðs að taka. Átti hann kannski að snúa við? Nei, hann gat tæpast hugsað til þcss nú, — eftir allt erfiðið ! Ef hann hefði hara vitað, hvar hann var staddur, þá liefði verið auðvelt að breyta um stefnu. Tunglið kom fram úr skýjaþykkni og varpaði ljóma sinum á þessa flöt, sem var fyrir framan liann. Þetta hlaut að vera stöðuvatn. En hann hafði aldrei heyrt getið um neitt stöðuvatn á þessuin slóðum. Hann stóð lengi hreyfingarlaus og horfði upp til stjarnanna, og ])á hvarf öll hræðsla úr huga hans. Þarna uppi — einhvers staðar — hlaut guð að sitja og horfa niður til hans. Og það mátti hann gjarna gera, — því að honum var ijóst, að nú var hann í rauninni á guðs vegum. — Mamina hafði sagt, að guð hjálpaði alltaf þeim, sem gerðu það sem rétt var. Hér hlaut því að vera golt tækifæri fyrir liann að hjálpa — ef liann bara vildi. Og ef guð sendi honum hjálp núna, þá skyldi hann aldrei, aldrei gleyma því. Hann skyldi ailtaf verða fjarska, fjarska góður, — næstum því eins og mamma. Hugsa sér, ef guð sendi nú eldstólpa til að vísa honuin veginn heim l Áður fyrr hafði hann leitt ísraelsþjóðina og vísað henni veginn gegnum eyðimörkina í myrkri og hættum. — Hann gat vafaiaust gert það sama enn. Þá sá hann allt í einu hrævareld, sem sveif lágt yfir skóginum og austur yfir sléttuna, markaði glóandi strik á himinhvolfiö og livarf svo hak við ásana i austri. -----Var þetta — var þetta — eldstólpi? Var þetta tákn frá guði um það, að hann ætti að haida í þessa átt? Eða var þetta bara tilviljun? Þá létti allt í einu svo til, að hann sá Vagninn og Pólstjörnuna. Þau voru vissulega á sinum rétta stað á norðurhimninum I Og þá varð honum Ijóst, að hann var, þrátt fyrir allt, á réttri leið. Nú var því ekki um annaö að ræða en að bíta á jaxlinn og búast til ferðar á ný. Hann lagði af stað út á vatnið. Það brakaði undan skíðunum, þegar hann kom út á það. Það var víst aldrei öruggur is á þessum vötnum, eftir ]>ví sem liann hafði lieyrt. En nú varð hann að tefla á tvær hættur, því að ef til vill var um lif mömmu að ræða. Og guð mundi fyigjast með honum. í iivert skipti, sem hrast í ísnum, sagði hann í hálfum liljóðum: „Guð hjálpar mér!“ Fyrir austan vatnið hélt liann aftur upp eftir hlið nokkurri og síðan inn i hávaxinn, dimman skóg. Og innan skamms var hann svo heppinn að rekast á slóðir skógarhöggsmanna, og þeim fylgdi liann nokkra stund. Sá hann þá hrátt bjarma af eldi milli trjástofnanna og gerði sér ljóst, að hann var kominn að kofa skógarhöggsmanna. Hann lieyrði menn tala og hlæja þar inni. Hann nam staðar og fór að lcysa af sér skiðin. Hann ætlaði að fara inn og spyrja til vegar. Framhald. 500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.