Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Síða 33

Æskan - 01.10.1970, Síða 33
Áhugalistamenn sýna listir sínar á einu torginu í Rostock. Á útisviði voru færSar upp fjölþættar og skemmtilegar sýningar Margir kórar barna og unglinga komu fram á hátíðinni. Sunnudaginn 12. júlí s.l. var hin árlega Eystrasaltsvika sett I þrettánda sinn I hafnarborginni Rostock í Austur-Þýzka- landi. Um 25 þúsund gestir sóttu vikuna aS þessu sinni frá þeim löndum, sem liggja að Eystrasalti, svo og frá Noregi og Islandi auk heimamanna, Austur-Þjóðverjanna sjálfra. — Að venju var vikan sett með hátíðlegri athöfn að loknum skrúð- göngum tugþúsunda á ráðhústorginu í Rostock. Sitthvað var um að vera meðan vikan stóð yfir, bæði i Rostock og nágranna- bæjum og sveitum, er liggja við Eystrasaltið. Upp á margt var boðið á sviði lista, tónlistar, leiklistar og myndlistar, iþrótta- mót voru haldin og efnt til ýmiss konar ráðstefna, meðal annars verkalýðsmálaráðstefnu, kvennaráðstefnu, funda með lög- fræðingum, þingmönnum, blaðamönnum o. s. frv. Að þessu sinni munu um 30 íslendingar hafa sótt vikuna, og á þessum þrettán árum, sem vikan hefur verið haldin, munu nokkur hundruð íslendingar hafa heimsótt Rostock. 505

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.