Æskan - 01.10.1970, Side 46
SKÁTAOPNAN
Ritstjórn: HREFNA TYNES
VeSriS var dýrSlegt — eftirvæntingin mikil. SkátahöfSingi fslands
Jónas B. Jónsson segir Landsmót skáta 1970 sett.
'7í THn - í ~~~—
Skátarnir ganga yfir Regnbogabrúna yfir í ÓskalandiS. Mótsstjóri
var Marinó Jóhannsson en aSstoSarmótsstj. Sigrún Sigurgestsd.
Landsmót skáta 1970
Frá FjölskyldutjaldbúSunum. Æ fleiri og fleiri „skáta-foreldrar“
laka þátt í skátamótum meS börnum sínum meS því aS dvelja í
fjölskyldutjaldbúSum á skátamótum. Þess má geta, aS íslenzkir
skátar voru þeir fyrstu, sem gerSu tilraun á því sviSi. Þátttakendur
í foreldratjaldbúðum eru á öllum aldri, ailt frá börnum á 1. ári.
Fréttir af móti þessu birtust í dagblöðum, og er því
ekki ástæða til að rekja þær nánar. Annað er það,
sem aldrei verður of oft á minnzt, en það er tilgang-
Frá tjaldbúSum skátanna. Mjög „frumlegt" tjald, tveggja hæða,
strákarnir á myndinni hafa sjálfir „súrrað" saman grindina. Ævin-
týraþráin getur fengiS útrás á margan hátt, og þá er skemmti-
legra aS reyna aS „skapa“ eitthvaS, heldur en aS eySileggja.
andsmót skáta 1970 var haldið að Hreða-
vatni dagana 27. júlí til 3. ágúst. Mótið
sóttu 1650 skátar, þar af 150 erlendir.
518