Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1970, Qupperneq 56

Æskan - 01.10.1970, Qupperneq 56
Glefsur NED KELLY Ned Kelly: Mick Jagger I)an Kelly: Allen Hickford Steve Hart: Geoff Gilmons Joe Byriie: Mark Me.Manus "NViltl WriKÍit: Serge Lazareff Tom Lloyd: Peter Sumner Aaron Slierritt: Ken Sliortner Pat O'Donnel: .laines Elliott Frú Kelly: Clarissa Ivave Majígie Kelly: Dianc Craig Kate Kelly: Susan Lloyd Grace Kelly: Alexi Long Georgc King: Bruee Barry Litmynd fró I'NITED AMTISTS. Sýningartimi: 103 minútur. Leikstjóri Tony Itichardson. Mick Jagger í hlutverki illnemdasta út- laga Astralíu. I>etta er grunduð og sönn kvikmynd um frægasta útlaga Ástraliu. Ned Kellv var lönguin rægður án sanngirni, og myndin segir frá |n í, hvernig það vildi til. Ned Kelly fæddist 1855, sonur irsks innflvtjanda, sem gerður var landrækur til Astralíu fyrir þjófnað á svínum. Kelly- fjölskyldan, sein ekki var sérlega lög- lilýðin, átti oft i útistöðum við lögregl- una, og |)egar faðirinn dó, var Ned, elzti sonurinn, forsjá móðurinnar, tveggja yngri bræðra og þriggja systra. Sextán ára gamall var liann dæmdur í þriggja ára nauðungarvinnu vegna upp- loginnar ákæru uin, að hann hefði veitt viðtöku stolnum hesti. Ned var saklaus — þegar liann átti að liafa liegið hestinn, afplánaði hann stuttan fangelsisdóm fvr- ir annað afhrot. I’annig varð lif hans. Lögreglunni var illa við óróascggi eins og Ned og gerði honum lífið súrt, jafnvel þegar liann reyndi að vera heiðarlegur og reka sög- unarmyllu. 100 punda verðlaun voru sett til liöfuðs honum, og lögreglan krafði móður lians frétta af dvalarstað lians. Þótt hún gengi með harni seinni eiginmanns sins, var hún send í fangelsi vegna annarrar log- innar ákæru. Nú var sonum hennar, Ned og Dan, nóg hoðið. I>eir söfnuðu að sér nokkrum mönnum, tóku upp rán og gripdeildir og urðu alræmdir undir nafninu Kelly-klík- an. Þegar svona var komið, neyddust þeir smám saman til stærri og stærri glæpa- verka, og fé ]iað, sem lagt var til höfuðs þeim, fór sífellt vaxandi. Að lokum var hópurinn umkringdur og sló þá í harðun hardaga, og að lionuin lokr.um stóð Ned einn uppi af klikunni. — Og 25 ára gamall var hann dæmdur til dauða. Mvndin er mjög vel leikin og leikstjórn afhragð. Parna birtist alveg ný hlið á Mick Jagger, popstjörnunni, sem nú er orðiiin góður leikari. I>að er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera kvikmyndaleikari. í fyrra lék Miehael Crawford í kvikmyndinni The Games (Ólympiuleikarnir). Hann leikur þar ungan iþrÓttamann, sem keppir í Maraþonhlaupinu og á að koma örmagna í mark. Til þess að vita nákvæmlega, hvernig mara])onhlaupara liður, hljóp Cravvford alla vegalengdina, 42,5 kíló- metra.------— Jolin Wayne cr byrjaður á enn einni mynd, númer 202. Hún er kölluð Rio Loho, gerist i Texas eftir borg- arastyrjöldina, og leikstjóri er Howard Hawks. — — — Alan Arkin, sem við höfum m. a. séð hér i kvikinyndunum Rússarnir koma og Clouseau lögreglufull- trúi, hefur nýlega gerzt leikstjóri. Hann stjórnar kvikmyndiuni Little Murders (Smámorð), en framleiðendur eru Elliott Gould og Jack Brodsky. Elliott Gould leikur einnig aðalhlutverkið i myndinni, en hann er stöðugt vaxandi kvikmynda- leikari, ]>ótt ekki höfum við séð hann enn hér á landi, ef ég man rétt, og þekkj- um hann því helzt fyrir það, að hann er fyrrverandi eiginmaður Barbra Streisand. - — — Kvikmyndin Marooned, sem við sögðum litillega frá í siðasta blaði, hefur fengið mikið lirós í Sovétríkjunum fyrir það, hve sönn hún er og farið raunsætt með efnið. — — — Vissuð ])ið það, að Roy Rogers, „konungur kúrekanna", og Dale Evans, „drottning Vestursins", eiga orðið þrettán barnabörn — það elzta þeirra 18 ára. — — — Warren Beattv (hróðir Shirley MacLaine) hefur nú feng- ið yfir sjö milljónir dollara fyrir mynd- ina Bonnie and Clyde, scm sýnd var hér í fyrra. Hann fær greiðslu í hlutfalli við aðsókn, og inyndin hefur orðið svö marg- falt vinsælli en húizt var við. — — — The Friendly Persuaders heita nýir sjón- varpsþættir, sem Dýrlingurinn Roger Moore og Tony Curtis leika i. Petta ciga að vera spennandi og ævintýralegir ]>ætt- ir með gamanhrag og gerast viða um heiin. — — — Fyrir nokkrum árum var algengt að sjá nöfnin Martin og Lewis auglýst saman. I>að var þegar Dean Mar- tin og Jerry Lewis léku sainan i hvcrri myndinni á fætur annarri. Nú má húast við, að |)essi nöfn fari að sjást saman aftur, en nú verða það Deana Martin og Gary Lewis. l>að eru dóttir Deans og sonur Jerrvs, sein eiga að leika saman i 528
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.