Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 57

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 57
James (iarner, sem við þekkjum ba*ði úr kvikmyndum og sjónvarpi, hefur nú einn- ig snúið sér að kvikmyndaframleiðslu. I»arna er hann að koma til veizlu ásamt eiginkonu sinni. Kæra Æska. Mig langar til að biðja þig að fra*ða mig uin (iálitið, af því að þú ert svo l'róð uni allt. Mig iangar til að biðja )>ig að birta niynd af söngvaranuni Herman Her- mits. Mig langar líka að biðja þig að fræða mig dáiitið um lcikarann Jack Hawkins, bvenær haiin bvrjaði leikferil sinn, hvort hann er kvæntur og fleira, sem þú veizt um hann. Svo langar mig einnig til að biðja þig að segja inér, hvað leikarinn, sem leikur Hróa Hött í sjónvarpinu, lieit- ir, og hvort hann er kvæntur og fleira, sem þú veizt um hann. Kær kveðja. Hulda Y. Við skulum hafa Herman Hermits i huga og reyna að koma mynd af honum og mönnum hans i blaðið fljótlega. Jack Hawkins fæddist i London 14. sept- ember 1 í) 10 og varð ]>ví sextugur í síðasta handarískum sjónvarpsþáttum. Frakkinn Hoger Vadim, eiginmaður Jane Fonda ennþá að minnsta kosti ætl- ar að stjórna kvikmvndinni Pretty Maids A11 in a How (Snotrar stúlkur i röð) í Bandarikjunum fyrir Metro-Goldwyn-May- er kvikmyndafélagið. Pað verður fyrsta myndin, sem hann gerir í BandaríkjUn- um. Myndin á að fjalla um lífsha*tti og siðga*ði í Bandaríkjunum. mánuði. Hann lék t'yrst P.1‘24 smáhlutverk á sviði i Heilagri Jóhönnu. Hann tók að ieika í kvikinyndum 1ÍKJ0, en án þess að verulega væri tekið eftir honum. Hann gegndi herþjónustu 1040 1040, og er hann hóf leik á ný, fór honum að ganga betur. Frá 1053 hcfur hann verið einn traust- asti leikari i Brctlandi. Hann er fjöíbæf- ur vel og jafnvígur á gamanhlutverk og hetjuhlutverk. 1007 var hann skorinn upp \ ið krabbameini í hálsi og missti þá rödd- ina, en með járnvilja hefur honum tek- izt að taka aftur upp kvikmyndaleik. Kvæntur er hann og á tvo svni og eina dóttur. Við verðum þvi miður að viðurkenna, að það er býsna margt, sem við vitum ekki svar við. Kichard Greene, sein leikur Hróa Hött i sjónvarpinu, er enskur, en við vitum hreint ekkert um hann. Hann er bersýnilega fvrst og fremst sjónvarps- leikari, J)\i liann finnst ekki i hókum um kvikmyndaleikara. Við munum samt hafa augun opin, ef við skyldum rekast á eitt- livað um hann. Jack Hawkins í samkvæmi. Baymond Burr, sem lék Perry Mason árum saman í sjónvarpinu, er nú aðal- lcikandinn í öði*um sjónvarpsmynda- flokki, „Ironsidc“ (Járnsiðþ). En alltaf þegar hann getur fer hann til eyjarinnar Naitauba í Fiji-eyjaklasanum. Eyjuna keypti hann fyrir fjórum árum, og nú hefur hann gert hana að heirnili sinu, l>ótt liann vinni i Hollywood. A eyjunni dvel- ur hann oft mánuðum saman og sökkvir sér niður í lif og starf eyjarskeggja. Hann hefur þegar plantað þar 70 þúsund trjám, snúið sér af fullum krafti að jarðrækt, fræðslumálum eyjarinnar, framræslu fenja Raymond Burr í „Ironside“. l»arna eru Peter Sellers og Goldie Hawn, en verið er að taka atriði úr kvikmynd- inni There’s a Girl in my Soup (I»að er stúlka í súpunni minni). Columbia kvik- myndafélagið er að taka þessa mynd ef1- ir leikritinu, sem er svo vinsælt, að nú stendur yfir fjórða sýningarár þess. og nautgriparækt, en |)ó er hann áhuga- samastur um líf og starf fólksins á eyj- unni. 1‘ótt hann fengist aldrei til að játa það, er hann ekki cinungis óopinber land- stjóri evjarinnar, heldur einnig óopinber lögreglustjóri hennar. 529
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.