Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 59
KRISTJflN FRfl DJÚPflUEK
Hér kemur bókin, sem öll
börn hafa beðið eftir. Kristján
frá Djúpalæk hefur endurort
allar vísurnar, sem allar eru
við hæfi barna og unglinga.
Vísurnar í bók þessari eru yfir
eitt hundrað og allar blaðsíð-
urnar eru skreyttar fögrum
myndum, sem gerðar eru af
listamanninum Feodor Rojan-
kovsky.
Þetta verður jólabók barn-
anna í ár.
í lausasölu kr. 242,50. Til
áskrifenda ÆSKUNNAR kost-
ar þessi fagra bók aðeins kr.
185,00.
ATHUGIÐ
Þegar þiS geriS bókapöntun, sendiS
peninga eSa annaS, sem þarf aS kom-
ast á réttan ákvörSunarstaS, og hlut-
aSeigandi þarf aS senda eSa svara
aftur, þá MUNIÐ aS skrifa RÉTT NAFN
og HEIMILISFANG.
Til blaSsins hafa borizt bókapantan-
ir — nafnlausar, bókapantanir ásamt
greiSslu á tilheyrandi bókum, LfKA
NAFNLAUST.
Þá hefur nokkuS boriS á þvf, aS feS-
ur hafa sent blaSgjaldiS fyrir börn sfn
í ávisun og aSeins ritaS sitt nafn á
ávísunina, eins og vera ber, en nafn
áskrifandans hefur vantaS.
MUNIÐ ÞVÍ: rétt nöfn og heimilis-.
föng, svo aS ekki verSi um villzt.
BARNABLAÐIÐ ÆSKAN.