Æskan - 01.10.1970, Qupperneq 63
Den várldsgenialc privatdetektiven Agaton
Sax, nlla bovars överman, löser problemet
mcd de tvá falskmyntarligoma.
AGATON SAX
KLIPPERTILL
Bókaflokkurinn
um Agaton Sax,
ritstjóra
Árið 1969 kom út í SvíJ)jóð
bók um hina þekktu sögupers-
ónu þar i landi, Agaton Sax.
Bókin heitir á íslenzku „Agat-
on Sax heggur á hnútinn", og
fjallar um, hvernig liann kem-
ur tveimur alþjóðlegum pen-
ingafalsaraflokkum undir lás
og slá. Agaton Sax, söguhetja
bókarinnar, er ritstjóri
minnsta hlaðs Svíþjóðar í
minnsta hæ Svíþjóðar, jafn-
framt kunni hann einu sinni
jiu-jitsu, liafði eitt sinn stund-
að hnefaleika i milliþyngdar-
flokki, en sagan gerist, þegar
hann er orðinn fimmtugur, og
er hann þess vegna ekki sem
skyldi hæfur til að verja liend-
ur sínar. En með gáfum sín-
um tekst honum að bjarga sér
í fyrsta sinn frá foringjuin
annars peningafalsaraflokks-
ins, og eftir það er ekkert lát
á atburðarásinni, og lesandi
bókarinnar mun lesa þessa hók
frá upphafi til enda án ]>ess
að leggja hana frá sér. Athurð-
irnir gerast í Brosniu, landi
án dóms og laga, i aldagöml-
um höllum Edinhorgar, i
skúmaskotum og í hinuin eyði-
legu fjöllum og heiðum Skot-
lands.
Bókin Agaton Sax heggur á
hnútinn er fjórða hókin um
Agaton Sax, en höfundur hók-
anna er Nils-Olof Franzén.
Bækurnar eru gefnar út hjá
Bókaforlagi Alberts Bonniers.
392. Ég bað um blek og penna og skrifaði í
snatri bréf til Maríu Thercsíu keisaraynju.
393. Þegar klukkan var fimm mínútur yfir
þrjú, afhenti ég spretthlauparanum mínum
bréfið. Hann leysti þegar biýlóðin af fótum
sér og þaut af stað með ofsahraða áleiðis til
Vínarborgar.
394. Svo settumst við niður aftur, soidáninn
og ég, og létum fara vel um okkur, meðan
við biðum eftir nýjum birgðum frá Maríu
Theresíu.
395. Klukkan sló kortér yfir þrjú, hálffjögur,
kortér fyrir fjögur. Mér fór að líða hálfilla,
sérstaklega af því, að hans hátign gaut hvað
eftir annað augunum til bjöllustrengsins, eins
og hann væri að hugsa um að hringja þegar
á böðulinn.
39G. Að siðustu gaf hann mér leyfi til að
fara út í garðinn í fylgd með tveimur fíl-
efldum fangavörðum. Klukkuna vantaði nú
fimm mínútur í fjögur. Ég var í þann veginn
að örvilnast.
ÍSBJÖRNINN
Sérfræðingar halda því fram,
að ísbjörnum fari nú mjög
fækkandi í heiminum, og séu
nú aðeins um tíu þúsund dýr
á lífi. Talið er, að árið 1968
hafi verið drenin 1250 dýr, og
eru Eskimóar þar stórtækastir,
svo sem vænta má.