Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1970, Page 66

Æskan - 01.10.1970, Page 66
INGIBJÖRG JÓNSDÓTriR EINKARITARI FORSTJORANS Hér kemur ný, mjög skemmtileg saga fyrir ungar stúlkur. Höfundur er skáld- konan Ingibjörg Jónsdóttir, sem er nú þegar orðin þjóðkunn fyrir sögur sínar. Þetta verður óskabók allra ungra stúlkna á þessu haustl. i lausasölu kr. 193,10. Til áskrifenda ÆSKUNNAR kostar bókin aðeins kr. 145,00. Þetta er bókin fyrir þau yngstu. Hér kemur 6. útgáfan af þessarl skemmti- legu bók, en hvert upplag, sem prent- að hefur verið á undanförnum árum, hefur selzt upp á mjög skömmum tíma. Kaupið eitt eintak handa yngstu börnunum. i lausasölu kr. 43,00. Til áskrifenda ÆSKUNNAR kostar bókin aðeins kr. 33,00. Fyrsta bók hins unga höfundar var „Hrólfur hinn hrausti", sem Æskan gaf út fyrir nokkru og fékk þá mjög góða dóma. Nú sendir Einar Björgvin frá sér aðra bók sína, sem er framhald af „Hrólfi hinum hrausta". Þessi nýja bók er hörkuspennandi og skemmtileg frá upphafi til enda og þess vegna er óhætt að mæla með henni handa dugmiklum drengjum. i lausasölu kr. 182,00. Til áskrifenda ÆSKUNNAR kostar bókin aðeins kr. 136,00. Bókin er ekki komin út, er bókalisti þessi er gefinn út, en kemur siðar í haust. KISUBÖRNIN KÁTU i lausasölu kr. 82,10. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 62,00. Margrét Jónsdóttir, NÝ LJÓÐ Þetta er sjötta bókin í Afmælisbóka- flokki ÆSKUNNAR. Höfundur er skáld- konan Margrét Jónsdóttir, sem árum saman var ritstjóri ÆSKUNNAR. Margrét hefur I fjölda ára verið þjóðkunn íyrir Ijóð sín og sögur. í lausasölu kr. 166,50. Til áskrifenda ÆSKUNNAR kostar bókin aðeins kr. 125,00. Hér kemur áttunda útgáfan af þessari heimsfrægu sögu Walt Disneys. Örkln hans Nóa er óskabók yngstu lesend- anna allt árið. Bókin er 95 blaðsíður að stærð, prýdd 56 myndum höfundar. í lausasölu kr. 88,80. Til áskrifenda ÆSKUNNAR kostar bókin aðeins kr. 67,00.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.