Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1971, Side 14

Æskan - 01.01.1971, Side 14
Lærisveinarnir Lúkas 6, 15: ..... og Matteus og Tómas og Jakob Alfeusson og Símon, sem kallaður var vandlætari." Sennilega hefur Símon fengið þetta viðurnefni, af þv( að hann tilheyrði áður ofsatrúar- og þjóðernishreyfingu, sem átti rót sína að rekja til uppreisnarhreyfingar, sem þeir Júdas frá Galfleu og faríseinn Saddúk stofnuðu. Þeir voru ákafir og vandlátir ( öllu Iffi slnu, svo að stundum þótti nóg um, þegar kærleikur og manngæzka gleymdust. En Slmon varð valinn sem einn af post- ulunum tólf. Hann er einnig nefndur með Jesú við hina slðustu kvöldmáltlð og eftir hvltasunnuna. Ákafi hans og vandlæti hafa breytzt f samfélagi hans við Jesúm, en hann hefur eflaust trúað þvi lengi, eins og margir hinna, að Jesús væri kominn til þess að stofnsetja rlki sitt á jörðinni. Með Jesú og lærisveinum hans eignast Slmon nýtt viðhorf til llfsins. Hann sér neyð meðbræðra sinna, skilur mannlega erfiðleika betur og lærir, að hann á ekki \ sjálfur að koma á staðinn eftir fáeinar mínútur. Flestum var Ijóst, að einhvers konar kraftaverk þyrfti til, ef leikurinn ætti að geta farið fram þennan daginn. Viti menn! kraftaverkið gerðist, og það var ósköp vingjarnlegur lögreglu- þjónn á gömlum, gráum hesti, sem var orsök þess. Það voru vlst 10 lögreglu- þjónar á hestum, en þessi var sá eini, sem vissi hvernig átti að koma orðum að hlutunum. Hann reið meðal mannfjöldans á hestinum slnum, stjakaði við fólki, hrópaðl, hló og sagðl brandara... og fólkið fór smátt og smátt að átta sig og smám saman að færa sig út af leikvellinum. Grái hesturinn með hrausta.riddarann sinn fór hægt og rólega um allt svæðið, og allt tók nú að færast I það horf sem það átti að vera. Slðan kom konungurinn, og stöðugt færðist meiri ró yfir mannfjöldann. Að lokum var fólkið búið að rýma svo til á leikvellinum, að sjálf keppnin milli hinna tveggja harðsnúnu knattspyrnuliða gat hafizt. Með peningi var ákveðið frá hvaða marki hvort lið átti að leika I fyrri hálfleik. Bllstur dómaraflautunnar kvað við og knöttinn bar við himininn, leikurinn var hafinn nákvæmlega 40 mlnútum á eftir áætlun. Það voru kapparnir I hvítu búningunum (Bolton Wanderers), sem unnu bardagann, kapparnir I rauðu búningunum (West Ham) voru hinir sigruðu. Það var nátturlega ekki fyrr en að leik loknum, sem mögulegt var að fá vitneskju um, hvað hann hafði valdið miklu tjóni. Um þúsund manns höfðu slasazt, og þar af sextlu svo illa, að flytja varð þá á sjúkrahús. Maður nokkur hafði klifrað upp á þak áhorfendastúkunnar, missti þar jafnvægið og féll — það kostaði hann llfið. Þegar öll kurl voru sem sé komin til grafar, var enginn glæsibragur yfir þessum fyrsta knattspyrnuleik á þeim fræga Wemþley-leikvangi. Vlgslan var harmleikur, sem enn er Ijóslifandi f minnum margra viðstaddra. En það er llka sá hugrakki lögregluþjónn á hestinum gráa, sem margir minnast enn I dag I sambandi við þennan atburð. að dæma aðra, heldur að hjálpa þeim og styrkja og boða þeim trúna á Jesúm. Sagt er, að hann hafi farið til Babýlon og Svartahafsins eftir hvítasunnuna og endað líf sitt I landi þvl, sem nú er þekkt sem Stóra-Bretland. Skyldu nokkrir á okkar dögum líkjast Símoni? Er nokkur dómharður og vand- látur? Er nokkur uppreisnargjarn og ákaf- ur, af þvl að hann veit, að hans mál er það eina rétta? Nokkurs staðar uppreisn og kröfur og vandlæti? í trúnni á Jesúm lærði Símon að lifa fyrir aðra. Hesturmeðtréfót Hesturinn, sem þið sjáið hér á mynd- inni, er talinn vera fyrsti hesturinn, sem gengur við tréfót. Hestur þessi er af frægu, frönsku veðhlaupakyni, og þegar hann var aðeins 2 mánaða folald, varð hann fyrir því óhappi að fótbrotna illa, og þar sem eigandinn taldi, að hann myndi aldrei koma að gagni sem veðhlaupa- hestur, ákvað hann að láta lóga honum. En slátrarinn var á öðru máli. Honum fannst folaldið fallegt og vildi lofa því að lifa. Hann tók þvl málið I sínar hendur og náði I dýralækninn til að líta á folaldið, og það varð úr, að slátrarinn lét smlða gervi- fót handa litla folaldinu. Nú hleypur fol- inn um með gervifótinn sprækur og fjör- ugur I haga hjá vini slnum slátraranum. 14

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.