Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1971, Page 17

Æskan - 01.01.1971, Page 17
5. Hvað eru íbúar Vestur-Þýzkalands margir? a) 70 milljónir b) 60 milljónir c) 50 milljónir 6. Flugfélag íslands hélt uppi áætlunar- flugi til Þýzkalands fyrir nokkrum ár- um. Tii hvaða borgar var flogið? a) Kölnar b) Dusseldorf c) Hamborgar 7. Þegar Flugfélag Islands, sem stofnað var 1928, hóf flugferðir, notaði það þýzkar flugvélar. Af hvaða gerð var fyrsta flugvélin? a) Dornier b) Messerschmidt c) Junkers 8- I hvaða borg Vestur-Þýzkalands er frægasta dómkirkja landsins? a) Frankfurt am Main b) Munchen c) Köin 9. Hvað heitir fæðingarborg skáldsins Goethe? a) Wiesbaden b) Marburg c) Frankfurt am Main 10. Bonn er fræg borg í Vestur-Þýzka- landi. Við hvaða fljót stendur hún? a) Dóná b) Rín c) Saxelfi 11. Hamborg er önnur stærsta borg Vest- ur-Þýzkalands. Við hvaða fljót stend- ur borgin? a) Rín b) Main c) Saxelfi 12. Hvað er Þýzkaland allt, bæði vestur- og austurhluti landsins, stórt? a) 425 000 km* b) 360 000 km* c) 280 000 krrp 13. Hvað heitir höfuðborg Vestur-Þýzka- lands? a) Hamborg b) Múnchen c) Bonn 14. Annað stærsta fljót Evrópu rennur um Þýzkaiand. Hvað heitir það? a) Dóná b) Saxelfur c) Rfn 15. Hver er aðalatvinnuvegur Vestur- Þýzkalands? a) Sjávarútvegur b) Landbúnaður c) Iðnaður 16. Hvaða tegund flugvéla mun Flugfélag Islands nota til Þýzkaiandsflugs? a) Boeing 727 Frá Rínar- dalnum. b) Cloudmaster c) Friendship 17. Hvar ( Þýzkalandi hefur Flugfélag ís- lands skrifstofu? a) Bremen b) Frankfurt am Main c) Hamborg 18. Stærsta hafnarborg V.-Þýzkalands er: a) Bremerhaven b) Hamborg c) Wilhelmshaven 19. Hvað heitir Þjóðverjinn, sem fann upp prentlistina? a) Dr. Lúbke b) Thomas Mann c) Jóhann Gutenberg 20. Næstu Olympiuieikar fara fram i borg f Vestur-Þýzkalandi árið 1972. Hvað heitir sú borg? a) Múnchen b) Berlfn c) Köln 21. Tll hvaða borgar í Vestur-Þýzkalandi hefjast á þessu ári fastar ferðir Flug- félags Islands? a) Frankfurt am Main b) Kölnar c) Hamborgar 22. Hvaða ár voru Ólympfuleikarnir haldn- ir í Berlín? a) Árið 1936 b) Árið 1938 c) Árið 1948 23. Hvað heitir íslenzki ambassadorinn f Vestur-Þýzkalandi? a) Pétur Thorsteinsson b) Hinrik Björnsson c) Guðmundur I. Guðmundsson 24. Hvað heitir kanslari Vestur-Þýzka- lands? a) Kurt Georg Kiesinger b) Willy Brandt c) Frans Josef Strauss 17

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.