Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1971, Page 39

Æskan - 01.01.1971, Page 39
 horgir og snyrtil'eg hús til þess aS ^úa í. Höfuðborgin var nefnd. Knos- Sos’ °§ þar var aðsetur konungs þeirra, sem hét Mínos. K.onungshöllin var glæsileg bygg- mg og háreist. Þar var nóg af her- bergjum fyrir konungsfjölskyld una, St°rir salir fyrir opinberar móttök- MINOARNIR Veninlegt húa í einni af borgum Krítar. r °g veizlur. Hásæti það/sem Mínos notaði í hinum almenna móttöku- sal ’ §eymist enn í rústum hallarinn- ’Jms °g það var upphaflega. móarnir voru skrautgjarnir og Almennur móttökusalur í konungshöll Mínosar. í rústum hallarinnar má sjá konungs- sætið eins og það var frá upphafi. elskuðu sterka liti. Þeir skreyttu hús- veggi sína með litmyndum af dýrum, fuglum, trjám og blómum. í kon- ungshöllinni voru einnig birgða- geymslur, sundlaugar, leikherbergi og vistarverur þjónustufólks. Fólkið greiddi skatta sína með korni, olíu, víni eða öðrum varningi. Allt var lát- ið í mannhæðarhá ker. Innihald þeirra var ritað á leirtöflu utan á kerinu, en peningar voru ekki til. Á Krít voru fleiri fallegar borgir. Þar sem akurlendið var notað til þess að rækta korn, voru borgirnar venjulega reistar í fjallshlíðunum í þrepum, sem voru hvert upp af öðru, og göturnar hringuðust upp hæðina, stundum í breiðum og löngum þrep- um, svo að hægara væri að nota þær fyrir burðardýr. Húsin voru reist úr tígulst'einum og leir, með bjálkum úr sterkum trjám. Þökin voru flöt, með lofthler- um til þess að hleypa inn birtu. í gluggunum var olíuborið pergament, en þeir voru hafðir á efri hæðunum, þar sem fjölskyldan hélt til á dag- inn og svaf á næturnar. Á jarðhæð- inni var sundlaug, salerni og birgða- geymslur. Smámót úr leir, er sýna helztu tegundir útlits húsa, sem Krítverjar bjuggu í. 39

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.